Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1975, Side 75

Frjáls verslun - 01.10.1975, Side 75
lega gistingu. Hún veitir upp- lýsingar um flokkun hótela og gistingu á einkaheiimilum eftir því sem óskað er. Utanáskriftin er: Hotel Accommodation Bureau, National Exhibiton Centre, 75 Harborne Road Birmingham, B15 3DH. SAMGÖNGUR: Sýningarsvæðið, sem er um 125 hektarar, er sagt hið feg- ursta að öllum frágangi, þar eru stór, rsektuð græn svæði, tilbúnar tjarnir og gosbrunnar. No'kkrar helztu hraðbrautir á Englandi liggja um nágrenni svæðisins en inni á því verða bílastæði fyrir 15000 bifreiðar. Strætisvagnar verða síðan í förum frá bílastæðunum að sýningarskálunum. Frá Liundúnum er hægt að Líkan af sýningar- svæðinu í Birmingham, sem verða mun hið viðkunnanlegasta með grænum svæð- ium og goshrunn- um til skrauts. komast til sýningarsvæðisins á hálfum öðrum tíma með hrað- lest, sem gengur á hálftíma fresti. Alþjóðlega vorsýningin í Birmingham er skipulögð af Trade Promotion Services Ltd. í Lundúnum, en sömu aðilar hafa skipulagt fjölda margar aðrar gjafavöru sýningar í Lundúnum, Blackpool og Glas- gO'W. Fiskiðja Sauðárkróks hf.: 150 manns að staðaldri í fiskvinnunni Hluthafar yfir 300 talsins Frjáls verslun hitti Martein Friðriksson nýlega að máli, en hann er framkvæmdastjóri Fiskiðju Sauðárkróks hf., og leitaði frétta hjá honum af út- gerðamálum staðarins. Mar- teinn sagði að frá Sauðárkróki væru gerðir út þrír skuttogarar, fimm mótorhátar og all margir opnir trillubátar, sem stunda stopult veiðar. Marteinn Friðriksson, framkvæmdastjóri Fiskiðju Sauðárkróks h.f. Það er Útgerðarfélag Skag- firðinga sem á og rekur skut- togarana, sem eru Hegranes SK 2, 38 m byggt í Frakklandi 1966; Drangey 1, 47 m, byggð í Japan 1972, og Skafti SK 3, 45 m, byggður í Noregi árið 1972. Innrétting lestar í Hegra- nesi er eingöngu stíur fyrir lausan fisk, % af lestarrými í Drangey er fyrir kassa og öll lest Skafta er fyrir kassa. HLUTHAFAR YFIR 300 EINSTAKLINGAR OG FÉLÖG Að Útgerðarfélagi Skagfirð- inga hf. standa Sauðárkróks- kaupstaður, Hofsóshreppur FV 10 1975 75

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.