Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1975, Blaðsíða 73

Frjáls verslun - 01.10.1975, Blaðsíða 73
Fay- vörur vinsælar víða um lönd Fay-merkið þekkja flestir orðið af sjónvarpsauglýsingum. Víða gripa menn líka til Fay- framleiðsl'u í dagsins önn án þess svo sem að hugsa mikið um uppruna vörunnar eða framleiðslumerki. Fay hefur náð miklum árangri í fram- leiðslu á salernispappír og and- litsþurrkum. Fay-fyrirtækið á sér athyglis- verða sögu. Fay International Limited er ungt að árum, var opinberlega skráð 1. febrúar Borðbúnaður úr pappa og plasti frá Fay. 1971. Áður en til þess kom var Fay markaðsdeildin fyrir Bunzl Pulp and Paper Group, sem að- setur hafði í Bretlandi en stund- aði viðskipti um allan heim. Þess vegna byggir Fay á einn eða annan hátt á aldarfjórð- ungs reynslu og sérhæfingu í markaðsöflun fyrir pappír og pappírsvörur. FAY-VÖRUR TIL 150 LANDA Það var byrjað smátt og fyrsta söluvaran var litaður kreppappir, salernispappir og servjettur. Nú selur Fay fram- leiðslu sína í 150 löndum um heim allan. Sölumenn Fay bjóða nú ekki aðeins þessar hefð- bundnu pappírsvörur heldur einnig álpappír, baðmullar- hnoðra og borðdúka. Það er ekki aðeins Fay International, sem annast sölu á þessum vör- um heldur eru ennfremur starf- andi dótturfyrirtæki á Ítalíu, Spáni og Trinidad, í Sviss, Belgíu og Nígeríu. VERKSMIÐJA í AUSTUR- RÍKI Hér að ofan hefur verið fjal'l- að um sölustarfsemina. Bn hvað um verksmiðjurnar? Að- alframleiðandi Fay-vara heitir Bunzl und Biach Ag í Ort- mann, um 60 kílómetra fyrir sunnan Vínarborg. Verksmiðj- an er í fögrum Piesting-dalnum Þessi kaupstefna, The Initer- national Spring Fair ’76, fer fram í nýjustu sýningarmiðstöð í Evrópu, rétt fyrir sunnan Birmingham á Englandi. Mið- stöðin mun hafa kostað um 30 milljónir sterlingspunda og er þá meðtalin ný járnbrautarstöð innan svæðisins og tvö ný hótel. MEIR EN 1400 SÝNENDUR Sem stendur hafa 1430 sýn- endur skráð sig til þátttöku í þessari alþjóðlegu vorsýningu ’76 en búizt er við, að samtals verði þeir um 2000. Svo mikil eftirspurn er eftir sýningar- plássi, að aðstandendur sýning- arinnar hafa fengið alla sex ög mikill hluti íbúa í bænum Pernitz starfar í henni. í verksmiðjunni eru margar vél- ar, sem búa til pappírsþynnur, en stolt hennar er þó vél nr. 9, sem kostaði rúmlega 6 milljónir steringspunda. Alls eru þarna framleidd 27 þús. tonn af þunn- um pappír árlega. í Ortmann er líka sérstök verksmiðjudeild, sem framleið- ir margs konar önnur efni úr pappír, eins og t. d. fóður í hlífðarföt og borðdúka, sem eru hluti af „Decor by Fay“ en það er varningur fyrir matarboð og önnur samkvæmi. Af þessu má dæma, að bak við Fay-vörurnar, sem menn grípa til daglega, er geysivíð- feðmt sölunet, sem nær til allra heimsálfa og býr yfir mikilli þekkingu á framleiðslu og markaðsöflun fyrir pappír og ýmis konar pappírsvörur. sýningarskálana til ráðstöfunar með rúmlega 91 þús. fermetra rými. Aðgangur að sýningunni verður aðeins opinn væntan- legum kaupendum og til þess að laða sem flesta kaupendur að úr öllum heimshornum hef- ur mikil 'kynningarherferð ver- ið hafin víða um lönd. Erlendir gestir á sýningunni geta notið sérstakrar þjónustu, m. a. við túlkun. GISTING Sérstök skrifstofa hefur ver- ið opnuð til þess að aðstoða kaupendur við að finna heppi- Vörusýningar: Mý sýningarmiðstöð tekin ■ notkun í Birmingham Undirbúningur undir mestu vörusýningu, sem haldin hefur ver- ið í Bretlandi, stendur nú sem hæst, og virðist ætla að verða met- þátttaka í henni bæði frá Bretlandi og útlöndum. Á sýningunni verður ýmis konar iðnaðarframleiðsla og gjafavörur. Hún hefur verið í undirbúningi í þrjú ár, en mun standa dagana 1.-5. febrúar 1976. FV 10 1975 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.