Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1975, Blaðsíða 87

Frjáls verslun - 01.10.1975, Blaðsíða 87
Ingvar Helgason Tvær nýjar gerðir DATSUIMbíla að koma á markaðinn hér Ingvar Helgason, Vonarlandi,Sogavegi 6, er umboðsaðili fyrir japönsku bílana Datsun hérlendis. Tvær nýjar gerðir Datsun bíla eru nú væntanlegar á markaðinn hér upp úr áramótunum til leiguaksturs, bæði með dísel-vél og 4ra strokka sparneyt- inni benzínvél. Nýi bíllinn er ekki einungis frábrugðinn eldri Datsun leigubilum hvað útlit snertir, lieldur er hann búinn t. d. með vökvastýri og diskahemlum. Hin gerðin er Datsun S120-A, sem á að leysa 100-A gerðirnar af hólmi með vorinu, en 100-A hefur verið í framieiðslu í fimm ár. 120-A er fremur iítill bíii, framhjóiadrifinn og þykir hafa frábæra akstureiginleika. Hann stenst ströngustu örygg- iskröfur á Bandaríkja- og Sví- þjóðarmörkuðum, en að sögn umboðsaðila leggja margir ísl. kaupendur því miður litið sem ekkert upp úr örygginu, held- ur hugsa þeir aðeins um hvar þeir fá stærstu bíiana fyrir peningana. Einnig eru örygg- isreglur og eftirlit með öryggis- búnaði á íslandsmarkaði í lág- marki miðað við önnur vestræn lönd. 120-A er spáð miklum vinsældum t. d. í Svíþjóð og i Bandaríkjunum. YFIR 30 GERÐIR FRAM- LEIDDAR Annars framleiða Datsun verksmiðjurnar um 30 gerðir bíla og hafa 17 þeirra verið fluttar hér inn. Eins árs á- byrgð, eða í 20 þúsund km er á bílnum, og kemur bílaverk- fræðingur hér tvísvar á ári til að kynna nýjungar, kanna hugsanlega galla í bílum hér og leysa ágreining þar að lút- andi. TRABANTINN ER ÓDÝRASTI BÍLLINN HÉR Ingvar Helgason hefur einn- ig um árabil flutt inn Trabant frá A.-Þýskalandi, en vegna anna hjá verksmiðjunum eru þeir skammtaðir hingar og er skammturinn í ár uppseldur. Trabant er vel öryggisbúinn, með brotstýri, stálgrind í húsi o. fl. Hann verður ódýrasti bíll- inn á markaðnum hér á næsta ári en í ár kostaði hann innan við 500 þúsund. 40 MILLJÓNA VARAHLUTA- LAGER DATSUN í TOLL- VÖRUGEYMSLU Varahlutaþjónusta Datsun er með nokkuð sérstökum hætti þar sem verksmiðjurnar eiga nú um 40 milljóna króna lag- er í tollvörugeymslu hér og eru hlutirnir leystir út eftir hendinni. Tölva reiknar út hvaða varahlutir þurfa að vera fyrirliggjandi miðað við fjölda bíla og aðsetur hér. Er þetta einstæð þjónusta hjá bílaumboði hérlendis. Trabant verksmiðjurnar eiga einnig varahluti í tollvörugeymslu hér. TVÖ ÞJÓNUSTUVERKSTÆÐI SKAPA VAL VIÐSKIPTA- VINA Tvö verkstæði sjá um við- hald á Datsun og Trabant og eru þau undir eftirliti erlendra sérfræðinga. Nánari upplýsing- ar veita Ingvar Helgason og sölumenn hans að Sogvegi 6. Trabant bílarnir eru skammt- aðir á Islandsmarkað og seljast alltaf upp. Nýi Datsun leigubíllinn er að mörgu leyti mun fullkomnari en eldri gerðir og útlitið er einnig fallegra. FV 10 1975 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.