Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1975, Page 7

Frjáls verslun - 01.10.1975, Page 7
í stnttn máli 9 Pottur víða sagður brotinn Margir eru óánægðir með bað hve aðrir borga í skatt. Hefur athyglin sér- staklega beinst að einstaklingum í at- vinnurekstri sem borga lítinn skatt og hafa komið óskir frá að minnsta kosti bremur stöðum, Hveragerði, Borgar- nesi og Bolungarvík, til yfirvalda um athugun og skýringar á skattgreiðsl- um ýmissa manna. Málið er í athugun og hefur Bolungarvík orðið fyrir val- inu. Gefst bá tækifæri til að sjá hvern- ig málum er háttað. # Læknar, tannlæknar og ófag- lærðir við flutningastörf Hagstofan hefur að venju birt yfir- lit yfir meðalbrúttótekjur kvæntra karla eftir starfsstéttum. Kemur bar fram, að meðalhækkun brúttótekna bessa hóps frá 1973 til 1974 var 45,3%. Mest var hækkunin hjá læknum og tannlæknum, eða 54.7%, en bar næst hjá ófaglærðum við flutningastörf (bar með t. d. hafnarverkamenn). Hæstar meðaltekjur voi-u árið 1974 af starfstéttum hiá yfirmönnum á togur- um eða 1692 bús. kr., en af einstökum atvinnugreinum voru meðaltekjur hæstar á framteljanda i flutningastarf- semi, eða 1058 bús. kr. (að frátöldum beim sem starfa í bágu varnarliðsins). Meðaltekjur voru hæstar í Kjósar- sýslu. en af kaupstöðum var Grinda- vík hæst að bessu leyti. # IXIorskur fiskiðnaður fær ríkisstyrk Fiskiðnaður Norðmanna gengur með tapi eins og okkar. Talið er að aðeins um 20% fyrirtækja skili hagnað.i á bessu ári. Sjávarútvegsráðherra Norð- manna hefur sagt, að iðnaðurinn muni fá 442 millj. norskra króna beinan styrk á bessu ári. en lán og ábyrgðir muni aukast um 740 millj. n. kr. # Reynsla af fyrirtækjalýðræði Talið er að launþegar hafi öðlast stjórnaraðild í 54% af beim 1400 norsku fyrirtækjum sem samkvæmt lögum gera ráð fyrir slíku stjórnar- lagi. 1 skoðanakönnun sem nýlega var gerð kom fram að 51% þeirra sem hafa reynslu af fyrirkomulaginu töldu það hafa orðið til bóta, 1% til hins verra, en 48% hvorki til hins betra né verra. # Veltuhraði peninga eykst Áberandi er, að á þessu ári hefur verðlag hækkað meira en aukning pen- ingamagns gefur til kynna samkvæmt fyrri reynslu. Þess vegna hlýtur veltu- hraði peninga að hafa stóraukizt, þ. e. þeir stoppa skemur í höndum hvers og eins en áður og innbyrðis lán milli aðila utan hefðbundis lánamarkaðar hafa sennilega einnig vaxið. Meira magn „gúmmítékka" hlýtur einnig að þýða hraðari veltu. Hreyfingar Síðustu 3 mán. Síðustu 12 mán. Vísitölur 1969 = 100 Stig % Stig crf /o Kaupgreiðsluvísitala1) Ve 1975 179,034) 23,79 15,32 57,39 47,27 Kauptaxtar launþega'-) Vr 1975 461,5 46,2 11,1 129,8 39,1 Vísitala framfærslukostnaðar Va 1975 357 25 7,5 126 54,5 Vísitala neysluvöruverðlags Va 1975 388 34 9,6 145 59,7 Vísitala byggingarkostnaðar V~ 1975 459 7,8:1) 20.6;i) 144 45,7 Verðvísitala þjóðarframleiðslu 1974 — — — 39,5 H %2 1973 = 100. 2) Verkafólk og iðnaðarmenn. :t) 4 mán. 4) Lögboðin kaupgreiðslu- % vísitala er 106,18. FV 10 1975 7

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.