Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1975, Page 90

Frjáls verslun - 01.10.1975, Page 90
sá fyrrnefndi um 200 þúsund krónur. Það nýjasta frá ADS er lítill elektrónískur kassi, model 29, en hann kom á markað í Þýzkalandi fyrir aðeins tveim mánuðum. Hann er einnig mjög fallega útlítandi. Tölurn- ar birtast í þrem ljósaglugg- um, að framan, aftan og á ann- ari hlið. Möguleikar eru á allt að 15 reikniverkum auk margra annarra aðferða. Kass- inn reiknar t. d. út hvað á að gefa til baka, prósentu, marg- földun o. fl. Þá er hann hljóð- laus nema hvað lágt tif heyr- ist í prentaranum þegar hann ADS er eitt stærsta fyrirtæki á sviði verslanakassa. Þessa mekanisk'u kassa er hægt að fá í tískulitum. prentar á strimilinn. Kassar þessir verða væntanlega komn- ir hingað á markað innan fárra mánaða og er allar nán- ari upplýsingar að tá hjá Gísla J. Johnsen, Vesturgötu 45. Heimilistæki sf.: Nýir hljóðritarar - aukin þægindi Nýja Philips „mini-kassetta“ hefur sannarlega valdið bylt- ingu í hljóðriturum. Hljóðrit- arar, sem eru eitthvað mest vinnusparandi áhöld er fyrir- tæki geta fjárfest í, hafa nú orðið minni og einfaldari í notkun. Heimilistæki sf., sem eru um- boðsmenn fyrir Philips, bjóða nú tvær gerðir af borðhljóð- riturum og tvær gerðir af vasa- hljóðriturum. Auk þess eru fá- anleg sérstök afspilunartæki fyrir vélritunarstúlkur. Öll þessi tæki nota þessa nýju „mini-kassettu“ og hafa t. d. vasahljóðritarnir öðlast mikl- ar vinsældir, þvi að hægt er að taka upp á þá hvar sem er og ,,mini-kassettuna“ er auð- velt að pósta. Þrátt fyrir smæð- ina tekur spólan 30 mínútna efni. Gluggasmiðjan hf.: SAPAFRONT, sænskir ál-formar Gluggasmiðjan hf., Síðumúla 20, flytur inn Sapafront ál- formana frá Svíþjóð, en þá forma er hægt að nota í hurð ir, glugga, glerveggi og ýmsa smáhluti. Unnt er að fá mjög fullkomnar leiðbeiningateikn- ingar um notkun SAPAFRONT og möguleika formanna. Hægt er að fá formana óeinangraða cg einangraða með Polyuritan frauði. Nota má kerfið til að byggja hverskonar húsnæði á götuhæð, framhliðar verslana, 90 FV 10 1975

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.