Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1976, Blaðsíða 79

Frjáls verslun - 01.04.1976, Blaðsíða 79
Nýja tollvörugeymslan. Viðbygging við Gagnfræðaskólann. var einnig nýlega úthlutað lóð- um undir 30 einbýlishús. Lagn- ing holræsa er þegar hafin og hefjast byggingarframkvæmdir í sumar. íbúðarbyggingar undanfarin ár hafa verið í stökkum, en ár- in 1972 og ’73 voru reistar 100 íbúðir í Garðahverfi í Keflavík og 55 hús í svokallaðri Eyja- byggð, en þá voru reist mörg Viðlagasjóðshús fyrir Vest- mannaeyinga vegna gossins. Búa Keflvíkingar í þeim flest- öllum nú. Samtals voru í smíðum á síð- asta ári 21 verslunar- og iðnað- arhúsnæði, 8.231 m-. Smíði 12 ihúsa er þegar lokið. 1. janúar 76 voi’u 9 verslunar og iðnaðar- hús í smíðum. ATVINNULEYSI EKKERT Atvinnuleysi hefur ekkert verið í Keflavík. Atvinna bæj- arbúa byggist upp á sjávarút- vegi og ýmis konar þjónustu við hann og verslun og iðnaði, m. a. byggingariðnaði. Nokkuð mikið er um að keflvískar 'kon- ur vinni úti og eru þær mjög þýðingarmikið vinnuafl í fisk- iðnaði, að sögn Jóhanns. Einnig saekir nokkur hópur manna vinnu á Keflavíkurflugvelli bæði hjá innlendum og erlend- um aðilum. UM 40 BÁTAR GERÐIR ÚT Gerðir eru út milli 35—40 bátar frá Keflavík flestir á netaveiðar. Afli netabáta hefur verið mjög tregur í vetur. 15. apríl sl. höfðu verið farnar 989 sjóferðir það sem af var árinu og aflinn var 5060 tonn. Á sama tíma i fyrra var farið í 1153 róðra, en aflinn, sem kom á land var 7823 tonn. Fjórir skuttogarar landa í Keflavík, en afli þeirra 15. apríl í ár var 3245 tonn í 37 löndun- um. Afli skuttogaranna á sama tíma í fyrra var 3292 tonn í 31 löndun. Heildarloðnuaflinn á síðustu loðnuvertíð var 17.320 tonn, eða nokkru minni en í fyrra, en þá varð heildaraflinn 18.824 tonn. 7971 tonn fór í frystingu af loðnuaflanum. NIKE VÖKVALYFTARAR FÁST UM LAND ALLT UMBOÐSMENN: IÓHANN ÓLAFSSON & CO. HF. KLETTAGÖRÐUM 11—13 . SÍMI 82G44 FV 4 1976 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.