Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1976, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.04.1976, Blaðsíða 27
ur og meðal nýfæddra barna eru 1059 drengir á móti hverj- um 1000 stúlkum. Sænska þjóðfélagið tók að breytast úr bændasamfélagi í iðnaðarsamfélag seint á síðustu öld um leið og eftirspurn eftir timburvörum jókst á erlendum mörkuðum, uppbygging járn- brautanna var hafin og vélvæð- ing í landbúnaði hleypti fjöri í iðngreinar, verzlun og sam- göngur. Atvinnutækifærum í þessum greinum fjölgaði úr 355 þús. 1860 í 513 þús. árið 1900. Árið 1950 höfðu 65,3% þjóðar- innar lífsviðurværi sitt af þess- um atvinnugreinum. Þá hafði landbúnaðurinn að sama skapi dregizt saman úr 78% í 25% og opinber þjónusta var komin á svipað stig og hún hafði verið 1850, eða um 10%. Tuttugu ár- um síðar, eða árið 1970, voru aftur á móti aðeins 8,1% þjóð- arinnar í landbúnaði og skógar- höggi, en 40% 1 iðnaðinum. Opinber þjónusta, einkanlega heilbrigðis- og skólamálin, hafa tekið til sín síaukinn mannafla. Að þjónustu og verzlun hjá op- inberum aðilum og einkafyrir- tækjum störfuðu 51,3% allra vinnandi Svía árið 1970. 0 IJtlendingar 5°/o vinnuafls Vinnandi menn í Svíþjóð munu nú vera rétt liðlega fjór- ar milljónir. Um 5% af þeim fjölda eru útlendingar, sem leit- að hafa atvinnu í Svíþjóð og setzt þar að. Nú eru 400 þús. erlendir ríkisborgarar búsettir í Svíþjóð og 250 þús. hafa feng- ið sænskan ríkisborgararétt. Til samanburðar má geta þess, að 1960 voru erlendir ríkisborgar- ar í Svíþjóð 190 þús. talsins. Ríflega 62% útlendinganna eru frá hinum Norðurlöndunum, að- allega Finnar, 19% frá Miðjarðarhafslöndum, aðallega Júgóslavar, 13% frá öðrum Evrópulöndum og 6% frá lönd- um utan Evrópu. Næstum helm- ingur þessara útlendinga er konur og um 90% allra giftra innflytjenda búa með maka sín- um í Svíþjóð. í hópi þessara 400 þús. útlendinga í Svíþjóð eru 140 þús. börn. Þetta fólk nýt- ur sömu réttinda og sænskir borgarar nema kosningaréttar- ins og réttinda til ellilauna. Til þess að fá sænskan ríkisborg- ararétt þurfa Norðurlandabúar að hafa verið búsettir í Sviþjóð í þrjú ár en aðrir í sjö ár. Ár- lega fá 10 þús. útlendingar rík- isborgararétt í Svíþjóð. # Breytt byggðaþróun Breyttir atvinnuhættir hafa vitaskuld haft mikil áhrif á byggðaþróun í Svíþjóð. Um 6,6 milljónir, eða 81,3% þjóðarinn- ar búa í bæjum og borgum og tíu stærstu sveitarfélögin, þar sem íbúar eru 100 þús. eða fleiri, hafa 41% allrar þjóðar- innar innan sinna vébanda. Að- eins 10% búa í sveitarfélögum, þar sem íbúar eru færri en 2000. í hlutfalli við heildaríbúa- fjölda landsins hefur íbúum stórborganna Stokkhólms, Gautaborgar og Málmeyjar fjölgað úr 18,7% árið 1850 í 36% árið 1970. Á tímabilinu 1950-1970 varð 82,5% af fjölg- un þjóðarinnar á tveim svæð- um, annars vegar í kringum Málaren með Stokkhólm sem miðkjarna en hins vegar á vest- urströndinni með Gautaborg og Málmey sem miðkjarna. Næst- um helmingur allrar sænsku þjóðarinnar býr nú á þessum tveimur svæðum. Síðustu spár sænsku hag- stofunnar gera ráð fyrir hægari fólksfjölgun en áður. Ef inn- flutningur erlendra ríkisborg- ara heldur áfram að því marki að 10 þús. komi á ári hverju mun fólksfjölgunin verða 3,2 pro mille í ár og 1,4 pro mille árið 2000. Án þessa innflutn- ings fer sænsku þjóðinni að fækka eftir 1991. FV 4 1976 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.