Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1976, Blaðsíða 83

Frjáls verslun - 01.04.1976, Blaðsíða 83
gefur auk þess möguleika á notkun þrefalds einangrunar- glers. Allt timbur flytja þeir inn sjálfir og algengasta efnið er norður-finnsk smíðafura. Auk þess er allt timbur grunn- fúavarið, sem frá verksmiðj- unni fer. Markaðssvæði er allt landið þó mest þar sem byggingar- framkvæmdir eru mestar, þ.e. á stór-Reykjavíkursvæðinu. Eru þeir t.d. nú að afgreiða útihurð- ir fyrir 308 íbúðir í nýju verka- mannabústaðina í Seljahverfi. Egill tekur fram að þeir framleiði glugga og hurðir fyr- ir um 25% af ísl. markaðinum. Mest öll sala fer fram með til- boðsgerð, kaupanda að kostn- aðarlausu. Rammi hf. hefur söluskrifstofu í Reykjavík, Iðn- verk, í Norðurveri. Samkeppni er mikil innan þessarar greinar og til að mæta þeirri samkeppni, sagði Egill að þeir hefðu síðast liðin 3 ár gert stórt átak í að vélvæða í sér- hæfðum vélakosti og með því, ásamt mjög duglegu og góðu starfsfólki, getað tryggt kaup- endum lægsta vöruverð sem gerist. Sýna tölur að einingar- verð hefur farið lækkandi. Þá telur hann að kostnaðinn megi enn lækka með aukinni hag- ræðingu og samvinnu við arki- tekta. — Við getum þó ekki far- ið eins að og t.d. Norðurlanda- þjóðirnar vegna sérstöðu okk- ar. M.a. vegna þess að gluggar eru steyptir í og ísl. markaður- inn er tiltölulega líti'll. Einnig hafa ísl. arkitektar viljað hafa ákveðið svigrúm. — Tel ég að möguleikar á staðlaðri lager- framleiðslu á gluggakörmum sé mjög takmarkaður, hins vegar væri stöðlun á hurðastærðum og takmörkun á breiddum og hæðum í opnanlegum fögum og gluggakörmum mikið fram- faraspor, sagði Egill. Algengt er, að í einbýlishúsum sé um 20 gluggar og þar af 15 af mis- munandi stærðum. Egill telur, að arkitektar hér gætu hagrætt verulega með því að hafa gluggagerðirnar færri e.t.v. að- eins 5 gerðir og myndi það hafa verulegan sparnað í för með Úr verk- smiðjusal. Egill sýnir hér opnan- legan glugga með þétti- listum. sér. Erlendis er það algengt að í fjölbýlishúsum séu 4 tegundir glugga. Hér er dæmi um marg- falt fleiri tegundir. Sjá allir hve mikinn aukakostnað þetta skapar í framleiðslu á gluggum, gleri, ofnum og öðru. Að end- ingu sagði Egill: — íslenskur byggingariðnaður er að mörgu leyti sérstæður og aðstæður einnig m.a. vegna hnattstöðu, fámennis og dreifbýlis, en eigi að síður þurfum við að tileinka okkur nýjungar og hagræðingu á öllum sviðum iðnaðar svo við getum nýtt tæki og vinnuafl sem þjóðin ræður yfir þannig að hún geti búið við ekki lakari lífskjör en gerist hjá nágranna- þjóðum okkar. FV 4 1976 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.