Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1976, Blaðsíða 100

Frjáls verslun - 01.04.1976, Blaðsíða 100
Ilm hcima og gcima ooo Hótelgesturinn kom að morg- unverðarborði sínu, hress og kátur, og kallaði á þjóninn: — Góðan daginn, sagði hann, — ég ætla að fá tvö egg, annað hrátt en hitt svo harðsoðið að það á að vera eins og steinn. Baconið á að vera viðbrunnið, og ristaða brauðið á líka að vera brunnið. Smjörið á að koma beint úr frystinum, og svo ætla ég að fá einn bolla af volgu kaffi sem er svo þunnt að mað'ur sér í botninn þegar búið er að hella í bollann. Þjónninn vissi ekki hvernig hann átti að bregðast við þess- ari pöntun, en sagði, — Það verður erfitt að láta yður þetta í té. — Nei, sagði gesturinn, — í það minnsta heppnaðist það bærilega hjá ykkur í gærmorg- un. Körfuknattleiksþjálfarinn snéri sér að bezta leikmanni liðs síns fyrir áríðandi leik og sagði: — Billy, manstu eftir öll- um brögðunum og leikkerfun- um sem ég var að kenna þér i morgun. — Já, já, sagði leik- maðurinn. — Ja hver skollinn varð þjálfaranum þá að orði — þú verður að vera fljótur að gleyma þessu þar sem við erum nefnilega búnir að selja þig til annars liðs. — • — „Sigga, hvernig fór með deildarstjórann?“ „Oh, hann kallaði mig alltaf engilinn sinn. Dag einn komst konan hans svo að öllu saman og þá flaug ég í burtu.“ Tveir vitskertir hittast í Iyft- unni og annar spyr: „Hvað ert þú að gera hér?“ „Nú hvað heldurðu, tröpp- urnar eru enn einu sinni í ó- lagi.“ Sjúklingurinn vaknar aftur til meðvitundar og læknirinn spyr: „Jæja, hvernig líður þér núna?“ „Miklu betur“ segir sjúkling- urinn. „Ég fann til þess að ein- hver barði mig í hausinn.“ Þá brosti læknirinn og sagði: „Það verðið þér að afsaka, en við vorum búnir með klóro- formið.“ — • — Læknirinn spyr um líðan sjúklingsins í herbergi nr. 12. „Hún fékk háan hita og þá færði ég hana bara yfir til mannsins með kuldahrollinn í herhergi nr. 18.“ — • — Slátrarinn hafði eignast son um nóttina og var auðvitað í sjöunda himni þegar hann var að segja kunningjunum frá erf- ingjanum: — Hugsið þið ykkur, sagði hann, — strákurinn er níu pund með beinum og öllu saman. 96 FV 4 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.