Frjáls verslun - 01.04.1976, Side 100
Ilm hcima og gcima
ooo
Hótelgesturinn kom að morg-
unverðarborði sínu, hress og
kátur, og kallaði á þjóninn:
— Góðan daginn, sagði hann,
— ég ætla að fá tvö egg, annað
hrátt en hitt svo harðsoðið að
það á að vera eins og steinn.
Baconið á að vera viðbrunnið,
og ristaða brauðið á líka að
vera brunnið. Smjörið á að
koma beint úr frystinum, og
svo ætla ég að fá einn bolla af
volgu kaffi sem er svo þunnt að
mað'ur sér í botninn þegar búið
er að hella í bollann.
Þjónninn vissi ekki hvernig
hann átti að bregðast við þess-
ari pöntun, en sagði, — Það
verður erfitt að láta yður þetta
í té.
— Nei, sagði gesturinn, — í
það minnsta heppnaðist það
bærilega hjá ykkur í gærmorg-
un.
Körfuknattleiksþjálfarinn
snéri sér að bezta leikmanni
liðs síns fyrir áríðandi leik og
sagði: — Billy, manstu eftir öll-
um brögðunum og leikkerfun-
um sem ég var að kenna þér i
morgun. — Já, já, sagði leik-
maðurinn. — Ja hver skollinn
varð þjálfaranum þá að orði —
þú verður að vera fljótur að
gleyma þessu þar sem við erum
nefnilega búnir að selja þig til
annars liðs.
— • —
„Sigga, hvernig fór með
deildarstjórann?“
„Oh, hann kallaði mig alltaf
engilinn sinn. Dag einn komst
konan hans svo að öllu saman
og þá flaug ég í burtu.“
Tveir vitskertir hittast í Iyft-
unni og annar spyr: „Hvað ert
þú að gera hér?“
„Nú hvað heldurðu, tröpp-
urnar eru enn einu sinni í ó-
lagi.“
Sjúklingurinn vaknar aftur
til meðvitundar og læknirinn
spyr: „Jæja, hvernig líður þér
núna?“
„Miklu betur“ segir sjúkling-
urinn. „Ég fann til þess að ein-
hver barði mig í hausinn.“
Þá brosti læknirinn og sagði:
„Það verðið þér að afsaka, en
við vorum búnir með klóro-
formið.“
— • —
Læknirinn spyr um líðan
sjúklingsins í herbergi nr. 12.
„Hún fékk háan hita og þá
færði ég hana bara yfir til
mannsins með kuldahrollinn í
herhergi nr. 18.“
— • —
Slátrarinn hafði eignast son
um nóttina og var auðvitað í
sjöunda himni þegar hann var
að segja kunningjunum frá erf-
ingjanum: — Hugsið þið ykkur,
sagði hann, — strákurinn er
níu pund með beinum og öllu
saman.
96
FV 4 1976