Frjáls verslun - 01.04.1976, Blaðsíða 91
SÆNSKAR
VÖRLR OG
FYRIRTÆKI
FEKROSAIM -
Vítamín og lyf
Árið 1919 var stofnað í Hels-
ingborg í Svíþjóð fyrirtækið
Ferrosan A/B og ári scinna
systurfyrirtæki þess í Dan-
mörku Ferrosan A/S.
Þetta var hógvær byrjun með
framleiðslu járnmixtúru sem
hefur síðan þróast í stórfyrir-
tæki fjölþættrar framleiðslu
rannsóknarstarfsemi, og upp-
lýsingamiðlunar vegna and-
legrar og líkamlegrar heilsu-
gæslu manna og heilbrigði
dýra eða með öðrum orðum að
árangur rannsóknarstarfsem-
innar sést í framleiðslu lyfja
og lyfjaefna, sótthreinsunar- og
bóluefna, fræðslu um notkun og
dreifingu til neytenda og allt
þetta gerðist á einhverjum
kröfuharðasta markaði verald-
ar hvað varðar lyf og lyfjafram-
leiðslu.
Á liðnum rúmlega fimmtíu
árum hafa orðið til 4 dóttur-
fyrirtæki í Svíþjóð, 3 í Dan-
mörku, 1 í Noregi og 1 í Finn-
landi og árið 1970 var Ferrosan
Intex-national stofnað til að sjá
um samskiptin við umheiminn,
samræma og stýra umsvifunum
á heimamarkaðinum þ.e. Norð-
urlöndunum fimm.
Fram að seinni heimsstyrj-
öldinni voru samákipti Ferro-
san og íslenskra aðila nær eng-
FERROSAN
in en íslenskur lyf jafræðingur
sem bjó í Danmörku stríðsárin
réðst í þjónustu fyrirtækisins
og þegar hann svo um áratug
seinna hóf innflutning lyfja til
íslands var undirstaða þess inn-
flutnings lyf frá Ferrosan.
Umboð fyrir Ferroson var
grunnurinn að G. Ólafsson hf.,
Reykjavík, norræn samvinna
gagnkvæms trausts og vináttu.
Á íslandi er Ferroson vafa-
laust þekktast meðal almenn-
ings af vítamínunum en ekki
þarf annað en að nefna lyfin
Buronil og Sexovid og dýralyf-
ið Genabil til að minna á frum-
kvæði og árangur rannsókna
Ferrosan á sjötta áratugnum og
enn koma ný lyf og lyfjaefni.
Eins og á hinum Noi'ðurlönd-
unum og reyndar vítt um ver-
öldina eru framleiðsluvörur
Ferrosan, sótthreinsiefni, margs
konar lyf, prótefni, áhöld og
tæki, tann- og munnhirðiefni
og dýi'alyf, fóðurefni til íblönd-
unar í dýrafóður og efni til
varnar garðagróðri svo nokkuð
sé nefnt notuð á íslenskum
heimilum, á spítölum, í mat-
vælaiðnaði, í verslun, við garð-
yrkju og svo mætti lengi telja.
Aðalskrifstofa Ferrosan Inter-
national er í Málmey í Svíþjóð
með útibúi í Kaupmannahöfn.
Umboðsmaður á íslandi er:
G. Ólafsson hf. Suðurlands-
braut 30.
FV 4 1976
87