Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1976, Blaðsíða 91

Frjáls verslun - 01.04.1976, Blaðsíða 91
SÆNSKAR VÖRLR OG FYRIRTÆKI FEKROSAIM - Vítamín og lyf Árið 1919 var stofnað í Hels- ingborg í Svíþjóð fyrirtækið Ferrosan A/B og ári scinna systurfyrirtæki þess í Dan- mörku Ferrosan A/S. Þetta var hógvær byrjun með framleiðslu járnmixtúru sem hefur síðan þróast í stórfyrir- tæki fjölþættrar framleiðslu rannsóknarstarfsemi, og upp- lýsingamiðlunar vegna and- legrar og líkamlegrar heilsu- gæslu manna og heilbrigði dýra eða með öðrum orðum að árangur rannsóknarstarfsem- innar sést í framleiðslu lyfja og lyfjaefna, sótthreinsunar- og bóluefna, fræðslu um notkun og dreifingu til neytenda og allt þetta gerðist á einhverjum kröfuharðasta markaði verald- ar hvað varðar lyf og lyfjafram- leiðslu. Á liðnum rúmlega fimmtíu árum hafa orðið til 4 dóttur- fyrirtæki í Svíþjóð, 3 í Dan- mörku, 1 í Noregi og 1 í Finn- landi og árið 1970 var Ferrosan Intex-national stofnað til að sjá um samskiptin við umheiminn, samræma og stýra umsvifunum á heimamarkaðinum þ.e. Norð- urlöndunum fimm. Fram að seinni heimsstyrj- öldinni voru samákipti Ferro- san og íslenskra aðila nær eng- FERROSAN in en íslenskur lyf jafræðingur sem bjó í Danmörku stríðsárin réðst í þjónustu fyrirtækisins og þegar hann svo um áratug seinna hóf innflutning lyfja til íslands var undirstaða þess inn- flutnings lyf frá Ferrosan. Umboð fyrir Ferroson var grunnurinn að G. Ólafsson hf., Reykjavík, norræn samvinna gagnkvæms trausts og vináttu. Á íslandi er Ferroson vafa- laust þekktast meðal almenn- ings af vítamínunum en ekki þarf annað en að nefna lyfin Buronil og Sexovid og dýralyf- ið Genabil til að minna á frum- kvæði og árangur rannsókna Ferrosan á sjötta áratugnum og enn koma ný lyf og lyfjaefni. Eins og á hinum Noi'ðurlönd- unum og reyndar vítt um ver- öldina eru framleiðsluvörur Ferrosan, sótthreinsiefni, margs konar lyf, prótefni, áhöld og tæki, tann- og munnhirðiefni og dýi'alyf, fóðurefni til íblönd- unar í dýrafóður og efni til varnar garðagróðri svo nokkuð sé nefnt notuð á íslenskum heimilum, á spítölum, í mat- vælaiðnaði, í verslun, við garð- yrkju og svo mætti lengi telja. Aðalskrifstofa Ferrosan Inter- national er í Málmey í Svíþjóð með útibúi í Kaupmannahöfn. Umboðsmaður á íslandi er: G. Ólafsson hf. Suðurlands- braut 30. FV 4 1976 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.