Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1976, Blaðsíða 77

Frjáls verslun - 01.04.1976, Blaðsíða 77
skuttogara. Hér veigra menn sér við að fara út í léttan iðnað vegna samkeppninnar við f'lug- völlinn í kaupi og fríðindum. Ég vil sérstaklega undirstrika fríðindin, sem menn af stór- Reykjavíkursvæðinu hafa. Þau eru eins og verðlaun fyrir að búa ekki, hér suður frá. — Að öðru leyti held ég, að þróunin í verzlun og viðskipt- um sé með eðlilegum 'hætti. Verzlunarfyrirtæki hér sýna að við höldum í horfinu við harða samkeppni við Reykjavík. Hér hafa risið upp stórmarkaðir í matvöru og nú er verið að taka í notkun tollvörugeymslu, sem stóreykur hagræðið hér á Suð- urnesjunum. Að síðustu sagði Hákon, að þeir hefðu sama vanda sem og aðrir við að stríða í rekstri fyr- irtækja í sambandi við þungar álögur þess opinbera, stóraukin tilkostnað og ekki hvað sízt hin úreltu verðlagsákvæði. Bæjarmál: Lokið við lagningu hita- veitu fyrir árslok 1978 Rætt við Jóhann Einvarðsson bæjarstjóra Nú hefur þegar verið boðið út efni í dreifikerfi í hitaveitu fyrir 1. áfanga í Keflavík og Njarðvíkur mun verkútboð fara fram á næstu vikum. Á- ætlað er að vatni verði hleypt á fyrir mitt ár ’77 og ljúka lagningu hitaveitu fyrir öll byggðarlögin fyrir árslok ’78, en sem k'unnugt er standa yfir framkvæmdir á lagningu hitaveitu fyrir Suð'urnesin öll á vegum sveitarfélaganna og rík- isins. Jóhann Einvarðsson, sem er fæddur og uppalinn Reykjavík- ingur, hefur verið bæjarstjóri í Keflavík frá því árið 1970, en áður gegndi hann því starfi á ísafirði á árunum 1966-—’70. í samtali við Frjálsa verslun greinir hann frá helstu fram- kvæmdum og atvinnulífi í bæn- um, en Keflavík er nú ört vax- andi byggð í miklum blóma. Samkvæmt bráðabirgðatöl- um Hagstofu íslands 1. desem- ber 1975 bjuggu 6169 íbúar í bænum, en árið 1974 voru þeir 6097 og ’73 5978. Sýnir það, að íbúatalan eýkst milli 1 og 2% á ári. BYGGING ÍÞRÓTTAHÚSS OG SKÓLA Nú er verið að ljúka við byggingu nýs áfanga við Gagn- fræðaskólann og er áætlað að taka nýju viðbótarbygginguna í notkun í haust. í þessum á- fanga verða 7 almennar kennslustofur, sérstofa fyrir söng- og tónlistarnám, stofa fyr- ir teiknikennslu og handavinnu drengja og aðstaða fyrir lækni og heilsugæslu. Alls eru um 600 nemendur í skólanum. Að þessum framkvæmdum loknum er fyrirhugað að hefja byggingu íþróttahúss og barna- Jóhann Einvarðsson, bæjarstjóri í Keflavík. skóla. Bæði verkefnin eru mjög brýn*. Ekki hefur verið unnt að fullnægja námsskyldu í íþrótt- um og þrengsli eru orðin mjög mikil í barnaskólanum, þar sem eru um 1000 nemendur. Áætlað er að reisa nýja barnaskólann í vesturbænum, þar sem fjar- lægðir eru orðnar svo miklar. Einnig er í bígerð að koma á fót fjölbrautarskóla í Keflavík með hinum sveitarfélögunum á Suðurnesjum. Búist er við að starfsemi skólans geti hafist í haust. VIÐBYGGING VIÐ SJÚKRA- HÚSIÐ Um næstu áramót verður fokheld viðbygging við sjúkra- húsið í Keflavík, sem er sam- eiginlegt framtak sveitarfélag- anna á Suðurnesjum. 28 sjúkra- rúm eru á sjúkrahúsinu í Kefla- vík og bætast nú 15 við. Sjúkra- rýmið er alltaf yfirfullt og bæt- ir nýja viðbyggingin úr mjög brýnni þörf. Einnig verður í viðbyggingunni stórbætt að- staða starfsfólks, stórt eldhús og ný fæðingar- og kvensjúk- dómadeild. Þegar er komið varanlegt slitlag á 30—40% gatnakerfis- ins í bænum, en nýjar fram- kvæmdir verða látnar bíða fram yfir hitaveituframkvæmd- irnar. MIKIÐ BYGGT AF EIN- BÝLISHÚ SUM Á síðasta ári voru í smíðum 109 hús með 153 íbúðum, sam- tals 62.954 m3. Mest var um byggingu einbýlishúsa eða 98. Á síðasta ári var lokið við smíði 53 húsa með 74 íbúðum. Þá FV 4 1976 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.