Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1976, Blaðsíða 95

Frjáls verslun - 01.04.1976, Blaðsíða 95
Jóhann Ólafsson & Co. hf, AUGLÝSING NIKE Vökvalyftarar Sænska fjrirtækið Nike Hydraulic var stofnað árið 1924 og fáum árum siðar hófst fram- leiðsla á vökvalyftum (tjökk- um). Hóf fyrirtækið fram- leiðslu til sænskrar bílaverk- smiðju, Volvo, sem þá var ný- stofnuð. Núverandi framleiðsla fyrir- tækisins eru handvökvalyftur, vökvalyftur fyrir bifreiðaverk- stæði (verkstæðistjakkar) og réttingavökvalyftur, sem er þáttur í mjög full'komnu rétt- ingakerfi, ætlað til viðgerða á fólksbifreiðum og stórum bílum eins og vörubílum og vöruflutn- ingabílum. Þá framleiðir fyrir- tækið einnig vökvalyftur til iðnaðar með þrýsting frá 500 tonnum og þar yfir. Tvær verksmiðjur eru stað- settar í Eskiltuna í Svíþjóð og starfslið fyrirtækisins er um 600 manns. Eirnnig er verk- smiðja í Kolumbíu og sölufyrir- tæki í Bandaríkjunum, Eng- landi og Frakklandi. Nike vökvalyftur eru einnig fram- leiddar í Tyrklandi og Kenya. Velta fyrirtækisins á síðasta ári voru 70 milljónir sænskra króna og 85% framleiðslunnar er flutt út. Nike hefur fasta umboðsaðila í 126 löndum. Jóhann Ólafsson & Co. hf. Klettagörðum 11—13, Reykja- vík hefur haft umboð fyrir Nike-vökvalyftur í um það bil 20 ár, en fyrirtækið hefur á boðstólum ýmsar vörur og vara- hluti fyrir bifreiðar. Sala á Nike-vökvalyftum hefur verið góð, og varan hefur náð mikilli útbreiðslu hér á landi. Einar J. Skúlason SWEDA [H Svenska Kassarcgisler A.B., scm síðar varð Svenska Data- register A.B., var stofnað árið 1936, og er er því 40 ára um þessar mundir. Fyrirtækið framleiðir búðar- og afgreiðslu- kassa, sem ætlað er að þjóna fyrirtækjum í verzlun og þjón- ustu. Þetta þýðir að framleiðslu- vara Svenska Dataregister A.B., sem þekkt er undir nafninu SWEDA, nær ailt frá einföld- ustu búðarkössum til flóknari bókhaldstækja og minitölva, sem sjá um allt lagerbókhald viðkomandi verzlunarfyrirtæk- is. Árið 1956 hófst innflutningur á SWEDA búðarkössum til fs- lands, jafnframt því sem Einar Aratuga reynsla í framleiðslu búðarkassa J. Skúlason, skrifstofuvélaverzl- un og verkstæði, tók að sér um- boð fyrir Svenska Dataregister A.B., á íslandi. Hér á landi eru nú í gangi u.þ.b. 600 búðar- kassar af SWEDA gerð víða um land. Frá upphafi hefur um- boðsmaður veitt alhliða við- gerðarþjónustu fyrir SWEDA framleiðsluvörur. Svenska Dataregister A.B., hefur nú nýtt sér áratuga reynslu sína í framleiðslu búð- arkassa með því að hanna raf- eindabúðarkassa, sem fyllilega kemur til með að standast ýtr- ustu kröfur SWEDA notenda. Slík reynsla er dýrmæt, efcki hvað sízt, þegar haft er í huga, hversu auðveldlega má aðhæfa SWEDA afgreiðslukassann hin- um ýmsu sérkröfum mismun- andi verzlunar- og þjónustufyr- irtækja. Vegna frekari upplýs- inga þá vinsamlegast hafið sam- band við okkur í síma 24130 og við munum aðstoða við val á rétta tækinu í viðkomandi rekstur. FV 4 1976 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.