Frjáls verslun - 01.04.1976, Page 95
Jóhann Ólafsson & Co. hf,
AUGLÝSING
NIKE
Vökvalyftarar
Sænska fjrirtækið Nike
Hydraulic var stofnað árið 1924
og fáum árum siðar hófst fram-
leiðsla á vökvalyftum (tjökk-
um). Hóf fyrirtækið fram-
leiðslu til sænskrar bílaverk-
smiðju, Volvo, sem þá var ný-
stofnuð.
Núverandi framleiðsla fyrir-
tækisins eru handvökvalyftur,
vökvalyftur fyrir bifreiðaverk-
stæði (verkstæðistjakkar) og
réttingavökvalyftur, sem er
þáttur í mjög full'komnu rétt-
ingakerfi, ætlað til viðgerða á
fólksbifreiðum og stórum bílum
eins og vörubílum og vöruflutn-
ingabílum. Þá framleiðir fyrir-
tækið einnig vökvalyftur til
iðnaðar með þrýsting frá 500
tonnum og þar yfir.
Tvær verksmiðjur eru stað-
settar í Eskiltuna í Svíþjóð og
starfslið fyrirtækisins er um
600 manns. Eirnnig er verk-
smiðja í Kolumbíu og sölufyrir-
tæki í Bandaríkjunum, Eng-
landi og Frakklandi. Nike
vökvalyftur eru einnig fram-
leiddar í Tyrklandi og Kenya.
Velta fyrirtækisins á síðasta
ári voru 70 milljónir sænskra
króna og 85% framleiðslunnar
er flutt út. Nike hefur fasta
umboðsaðila í 126 löndum.
Jóhann Ólafsson & Co. hf.
Klettagörðum 11—13, Reykja-
vík hefur haft umboð fyrir
Nike-vökvalyftur í um það bil
20 ár, en fyrirtækið hefur á
boðstólum ýmsar vörur og vara-
hluti fyrir bifreiðar. Sala á
Nike-vökvalyftum hefur verið
góð, og varan hefur náð mikilli
útbreiðslu hér á landi.
Einar J. Skúlason
SWEDA [H
Svenska Kassarcgisler A.B.,
scm síðar varð Svenska Data-
register A.B., var stofnað árið
1936, og er er því 40 ára um
þessar mundir. Fyrirtækið
framleiðir búðar- og afgreiðslu-
kassa, sem ætlað er að þjóna
fyrirtækjum í verzlun og þjón-
ustu.
Þetta þýðir að framleiðslu-
vara Svenska Dataregister A.B.,
sem þekkt er undir nafninu
SWEDA, nær ailt frá einföld-
ustu búðarkössum til flóknari
bókhaldstækja og minitölva,
sem sjá um allt lagerbókhald
viðkomandi verzlunarfyrirtæk-
is.
Árið 1956 hófst innflutningur
á SWEDA búðarkössum til fs-
lands, jafnframt því sem Einar
Aratuga reynsla
í framleiðslu
búðarkassa
J. Skúlason, skrifstofuvélaverzl-
un og verkstæði, tók að sér um-
boð fyrir Svenska Dataregister
A.B., á íslandi. Hér á landi eru
nú í gangi u.þ.b. 600 búðar-
kassar af SWEDA gerð víða um
land. Frá upphafi hefur um-
boðsmaður veitt alhliða við-
gerðarþjónustu fyrir SWEDA
framleiðsluvörur.
Svenska Dataregister A.B.,
hefur nú nýtt sér áratuga
reynslu sína í framleiðslu búð-
arkassa með því að hanna raf-
eindabúðarkassa, sem fyllilega
kemur til með að standast ýtr-
ustu kröfur SWEDA notenda.
Slík reynsla er dýrmæt, efcki
hvað sízt, þegar haft er í huga,
hversu auðveldlega má aðhæfa
SWEDA afgreiðslukassann hin-
um ýmsu sérkröfum mismun-
andi verzlunar- og þjónustufyr-
irtækja. Vegna frekari upplýs-
inga þá vinsamlegast hafið sam-
band við okkur í síma 24130 og
við munum aðstoða við val á
rétta tækinu í viðkomandi
rekstur.
FV 4 1976
91