Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1976, Blaðsíða 102

Frjáls verslun - 01.04.1976, Blaðsíða 102
HFrá ritsijúrn Island - Svíþjóð er án efa „stóri bróðirinn“ í nor- rænni samvinnu. Auðlindir landsins hafa gert það að stórveldi á okkar vísu og aðrar Norðurlandaþjóðir hafa lengi litið með nokkurri virðingu til hinna ríku frænda sinna í Svíaríki. Islendingar hafa í mörgu átt ákaflega góð samskipti við Svía, og samstarf við þá á vettvangi Noröurlandaráðs hefur orðið okk- ur til gagns. A sama hátt hafa Svíar haft víðtækari áhrif en ella á alþjóöavettvangi sem stærsti aðili í norrænu ríkjasamstarfi. Hagur þeirra af samvinnu við Island á pólit- íska sviöinu er því augljós. Verzlun og viöskipti Islands og Svíþjóðar hafa farið vaxandi. Það er almannarómur, að vart séu fáanlegar betri og vandaðri vör- ur en þær sænsku, þegar á heildarvörufram- boð á markaönum er litið. En Islendingar Iðnaðurinn „Þegar ég byrjaði að semja þessa ræðu, las ég yfir ræðu þá sem ég flutti hér í fyrra, og þá fannst mér aö bezt væri aö ég flytti gömlu ræðuna aftur, því það var eins og tíminn hefði staðið kyrr í þessum málum, sem okkur varðar — ekkert hefur verið framkvæmt af stjórnvöldum af því, sem ég lagöi þá til að gert yrði, nema að reynt hef- ur verið að breyta tekjuskiptingu í sjávarút- vegi og sjóðakerfi hans hefur verið endur- skoðað.“ Með þessum orðum hóf Davíð Sch. Thor- steinsson, formaður Félags íslenzkra iðnrek- enda ræðu sína á ársþingi félagsins, sem haldiö var fyrir skömmu. Kom mjög hörð gagnrýni á stjórnvöld og sinnuleysi þeirra í málefnum iðnaðar og iðnreksturs fram í ræðu Davíös og taldi hann, að þetta sinnu- leysi kynni aö verða þjóðinni dýrt, og það áður en langur tími liði, því ekki þýddi, þeg- ar atvinnuleysi vegna samdráttar í fisk- framleiðslunni væri skollið á, að benda þá á iðnaðinn og segja aö nú verði hann að koma til skjalanna og taka við fólkinu. „Efling iðnaðarins tekur tiltölulega langan tíma og ef koma á af stað hraðvaxtarskeiði íslenzks iðnaðar, þarf að taka upp gjörbreytt bú- skaparlag á íslandi“ sagöi Davíð. Það er staðreynd, að framþróun í íslenzk- Svlþjóð kaupa sænska framleiðslu háu verði og mik- ill halli er á viðskiptum okkar við Svía. Það verður þvi að hvetja sænska aðila til auk- inna vörukaupa hér og beita pólitískum þiýstingi í því efni. Það er tæpast hægt sóma okkar vegna og Svía sjálfra, aö út- flutningur héðan til Svíþjóöar einskorðist næstum við hráefni til fullnaðarvinnslu í sænskum matvælaverksmiöjum. Svíar eru auöugastir Norðurlandaþjóöa. Þeir hafa lika orðiö okkur hinum fyrirmynd um margvíslegar félagslegar breytingar, sem kosta óhemjufé. Ráðlegast er að taka slíkum fordæmum með gát og að hver sníði sér stakk eftir vexti. Sænska „velferðin11 er dýr í framkvæmd og það ætti að vera okkur nokkur áminning, að hið auðuga sænska þjóðfélag er aö sligast undan skattabyrði velferðarríkisins. vanræktur um iðnaöi hefur verið mjög hægfara og ekki er ótrúlegt að formaður íslenzkra iðnrek- enda hefði að stofni til getað flutt sömu ræöuna á ársþingi félagsins undanfarna áratugi. Meðan fiskveiðar þjóðarinnar stóðu í blóma var það ef til vill eðlilegt aö iðnað- urinn og þá sérstaklega sá, sem ekki var tengdur sjávarútveginum, yrði nokkur hornreka, þótt ekki sé hægt að segja að slík viðhorf hafi mótazt af framsýni. Er hin mikla efnahagskreppa varö á íslandi á ár- unum 1967 og 1968, varð flestum ljóst hversu alvarlegar afleiðingar það hefur fyr- ir þjóöfélagið aö byggja á mjög svo einhæfri framleiöslu, en um leið og batinn varö virt- ist það flestum gleymt að mögru árin kunna að koma aftur. I það minnsta naut iðnaður- inn og uppbygging hans ekki þess bata er varð upp úr 1970, þrátt fyrir að samkeppn- ismöguleikar hans hafi þá stórum vaxið vegna möguleika á tiltölulega ódýrri orku- framleiðslu hérlendis. Þau aðvörunarorö sem formaður félags iönrekenda mælti á ársþingi félags síns eru í tíma töluð, en hættan er sú, að slík orð verði eftirleiðis sem hingað til töluð fyrir daufum eyrum og ekk- ert verði gert til þess að byrgja brunninn fyrr en barnið er örugglega dottið í hann. 98 FV 4 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.