Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1976, Page 17

Frjáls verslun - 01.05.1976, Page 17
Kaupmannahöf n: Bella Center - ný sýningarhöll í Kaupmannahöfn Lm 16 þús. kaupendur sottu Scandinavian Fashion Week í vor Bclla Center á Amager við Kaupmannahöfn er stærsta og nýstár- legasta sýningarmiðstöð á Norðurlöndum og eina stofnunin sinnar tegundar í Evrópu, þar sem undir einu þaki er að finna ráðstefnu-, funda- og sýningaraðstöðu auk vörumarkaðar, scm starfræktur er allt árið. Þetta nýja Bella Center er byggt úr steinsteypu, stáli, gleri og timbri. Að flatarmáli er byggingin 73 þús. ferm. en ein- stakir hlutar byggingarinnar eru þannig staðsettir að í fram- tíðinni verður unnt að stækka þá, ef þörf krefur. Hugmyndin með þessari byggingu var sú að skapa aðstöðu til að halda ráð- stefnur eina eða fleiri kaup- stefnur og sýningar samtímis í húsakynnunum. Til gamans má geta þess að pantanir á stáli til byggingarinnar hljóðuðu upp á 11 km af rörum og 7 kílómetra af prófílum. Á þakinu eru 13 þúsund fermetrar af gleri. MIÐSALURINN Markaðs-, kaupstefnu- og ráð- stefnusa'lir liggja umhverfis miðsal byggingarinnar með veitingastofum og fatageymsl- um. Ef margs konar starfsemi fer fram í húsinu á sama tíma er hægt að skiprta þessum sal upp þannig að hlutar af honum tilheyri hverri samkomu fyrir sig. Salurinn er 25 m á hæð, þar sem hann er hæstur og er not- aður fyrir sýningar í vissum tilvikum eins og t.d. bátasýn- ingar, sem krefjast mikillar lofthæðar. Glerþakið er sér- staklega útbúið til að tryggja rétt hitastig inni. Á því eru gluggar, sem opnaðir eru af sjálfvirku kerfi og ennfremur eru gluggatjöldin þannig út bú- in að þau falla sjálfkrafa fyrir ef sólskin er mikið. FORSALUR MEÐ ÞJÓNUSTU- STARFSEMI Aðalinngangurinn er á bygg- ingunni vestanverðri. í forsal eru upplýsingamiðstöð, að- göngumiðasala og fleira af því tagi en inn af miðsalnum eru aðalsýningarsalirnir tveir og markaðurinn Scandinavian Trade Mart, sem opnaður var í vetur. Hann er í þriggja hæða byggingu og eru tvær efstu hæðirnar notaðar fyrir sýningu á húsgögnum og tízkuvörum. Oll Norðurlöndin nema ísland eru þátttakendur í þessu sam- starfi en sterklega mun hafa komið til athugunar, að íslend- ingar yrðu aðilar að fatamark- aðinum í Bella Center. RÁÐSTEFNUDEILDIN Kaupmannahöfn er vaxandi ráðstefnuborg og þar af leið- andi er þörf fyrir aukna funda- FV 5 1976 17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.