Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1976, Side 39

Frjáls verslun - 01.05.1976, Side 39
inn af þessu samstarfi hefir gefið góða raun. í þriðja lagi nýtum við ekki einungis innlend tæki heldur einnig erlend og getum þar af leiðandi útvegað viðskiptavin- um hagstæðari tilboð en við myndum geta undir öðrum kringumstæðum. í Danmörku t.d. er mikið um það að ferða- skrifstofur vinni saman á sömu kornrækt, sérstaklega þó í Slo- venija. Svo er Júgóslavía eitt mesta vatnaland í Evrópu og sjórinn hreinn og tær, því haf- straumar liggja með norður- strönd landsins og margar ár renna til sjávar. Hann er mun hreinni en Miðjarðarhafið. Við höfum í fimm ár verið með áætlunarferðir til Júgó- slavíu og orðið varir við á- Frá Portoroz í Júgóslavíu. Þangað munu Landsýn og Úrval flytja íslendinga til orlofs- dvalar í suniar. lönd, með tilliti til nýtingar tækjanna og til þess að fá verð- ið niður. Skýrslur sýna nú að ferða- mannastraumurinn er minni en áður hér á íslandi, bæði út og inn. Ferðaskrifstofurnar vinna að þessum málum og reyna eft- ir megni að finna lausn á þeim. Og lausnin er meira samstarf. Það er okkar aðal mottó. — Af hverju er Júgóslavía vinsælt ferðamannaland? — í Júgóslaviu er mikil veð- ursæld við strendur. Þar eru löng sumur og stuttir vetur, hagstætt veðurfar og Miðjarð- arhafsloftslag. Við strendurnar er ekki um stóra ferðamanna- staði að ræða heldur marga litla. Maturinn er mjög góður þar í landi, því þeir hafa of- framleiðslu í landbúnaði og nægju manna með þetta ferða- mannaland. Verðlag er þar stöðugt, nær engin verðbólga og framleiðsluhættir þeirra standa mjög hátt og þá sérstaklega í Slovenija. Portoroz „Höfn rósanna“ í Slovenija býður upp á fallegt umhverfi og gróðursæld eins og nafnið ber með sér, góða sand- strönd og heitan sjó. Svo hafa ibúar Slovenija gert myndar- legt átak í ferðamálum, m.a. hafa þeir byggt upp fjölda hót- ela og búið sig undir það að geta tekið á móti ferðamönnum á skipulagðan hátt og það er ekki síst þessvegna að við völd- um Slovenija. Svo er Slovenija meira tengd V-Evrópu og bilið milli okkar og þeirra minna hvað snertir lifnaðarhætti og menningu en hinna ríkjanna, sem mynda Júgóslavíuríki. Síð- ast en ekki síst tekur það nokkru skemmri tíma að fljúga til Lubljana, sem er höfuðborg Slovenija, en til Mallorca. — Hvers konar hótel og sýn- ingarferðir býður Landsýn upp á í Slovenija? — Við bjóðum Grand Palace, sem er A-klassa hótel með öll- um kostum sem geta prýtt gott hótel og svo erum við með tvö hótel sem eru systubhótel Grand Palais en eru meiri svefnhótel, þ.e.a.s. miðdegis- og kvöldverð- ur er ekki á boðstólum. Þau eru þó rekin á svipuðum grund- velli og Grand Palais og við- skiptavinir njóta allrar sömu fyrirgreiðslu og á A-klassa hót- eli. Skoðunarferðir eru bæði á sjó og landi. Við skiptum við stórt fyrirtæki sem heitir SAP Tour- bus og starfar í mörgum deild- um. T.d. rekur það bílaleigu og eiga því gestir okkar kost á að taka bíl á leigu og aka um nágrennið, eða taka þátt í skipulögðum skoðunarferðum undir leiðsögn þriggja starfs- manna okkar, en þeir eru Helena Dejac, sem hefir starfað í fimmtán ár við ferðaskrif- stofu og er öllum hnútum kunn- ug, Vilhjálmur Ingi Árnason, menntaskólakennari eiginmað- ur Helenu, svo og Sigrún Sveinsdóttir sem hefur búið í Lubljana í tólf ár og er gagn- kunnug staðháttum. Umfram þetta höfum við á prjónunum að skipuleggja skoð- unarferðir til FeneyjaogTrieste einnig til Postojna sem er fræg fyrir Adelsberg hellana, sem eru meðal stærstu og falleg- ustu í Evrópu, svo og til Lipica sem liggur við landamæri ítalíu og Júgóslavíu og er fræg fyrir hrossarækt. þar að auki verða hringferðir um Instriaskagahn Pula, Prec og Patia á boðstól- um. Þá getur Portoroz einnig boð- ið upp á leirböð, nudd og ljós og mætti ætla að þeir sem fara í Júgóslavíuferð komi 'heim hressir og endurnærðir, ságði Kjartan Helgason að lokum. FV 5 1976 37
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.