Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1976, Page 45

Frjáls verslun - 01.05.1976, Page 45
HÓTEL BJARKARLUNDUR, Reykhólasveit, sími um Króksfjarðarnes. Gisting: Hótel Bjarkarlundur býður ferða- mönnum m.a. gistingu i eins, tveggja og þriggja manna herbergjum, heitan mat allan daginn, kaffi, smui't brauð og kökur. í verzluninni fást smávörur fyrir ferðamenn. Benzín og smiuolím- eru afgreiddar til kl. 23.30. Bjai'karlundur er góður áningarstaður fyrir þá sem leggja leið sína um Vestfirði. HÓTEL EDDA, Menntaskólanum ísafirði. Gisting: Nú í sumar verður í fyrsta sinn starf- rækt Eddu hótel á ísafirði í menntaskólanum þar. Á hótelinu eru gistiherbergi 38, þar af 32 tveggja manna herbergi og 6 eins manns. Verð á eins manns herbergi er kr. 2.450 og tveggja manna herbergi kostar kr. 3.200. Svefnpokapláss er einnig fyrir hendi. Morgunverðurinn er á 550 kr., en aðrar máltíðir eru samkvæmt matseðli. Opið er frá miðjum júní til ágústloka. Hótclstjóri: Sóley Ingólfsdóttir. HÓTEL HÓLMAVÍK Gisting: 5 herbergi, 12 rúm. Opið allt árið. HÓTEL FLÓKALUNDUR, Vatnsfirði, sími um Patreksfjörð. Gisting: Ferðamönnum er boðið upp á gistingu í eins, tveggja og þriggja manna herbergjum. Snyrtiherbergi ásamt baði fylgir hverju her- bergi. Heitur matur er seldur allan daginn, sömu leiðis kaffi, smurt brauð og kökur. Verzlunin selur m.a. öl og gosdrykki, tóbak, sælgæti og ýmsar smávörur fyrir ferðamenn. Benzín og smurolíur eru afgreiddar til kl. 23.30. e MATSALAN ÖSP, Patreksfirði. Gisting: 7 herbergi, 15 rúm. Opið allt árið. GISTIHEIMILIÐ HÖFN, Þingeyri. Gisting: 3 herbergi, 8 rúm. Opið allt árið. HÓTEL MÁNAKAFFI, Mánagötu 1, ísafirði, sími 94-3777. Gisting: Á Hótel Mánakaffi eru tvö eins manns herbergi, fjögur tveggja manna og tvö hjónaher- bergi. Hægt er að koma við svefnpokaplássi sé þess óskað. Verð á því er frá kr. 700. Hótelið get- ur einnig útvegað herbergi í bænum. Verð á eins manns herbergi er kr. 2.150, tveggja manna kr. 3050 og verð á hjónaherbergi er kr. 3600. Hótelið hefur opið allt árið. Máltíðir eru samkvæmt mat- seðli og í veitingasalnum, sem er opinn frá kl. 8.00—23.30 eru einnig fáanlegir grillréttir. Hótelstjóri: Bernharð Hjaltalín. HJÁLPRÆÐISHERINN ísafirði Gisting: 17 herbergi, 26 rúm. Opið allt árið. GISTIHEIMILIÐ GUÐLAUGSVÍK Gisting: 2 herbergi, 4 rúm. Opið allt árið. STAÐARSKÁLI HRÚTAFIRÐI Gisting: 4 herbergi, 8 rúm. Opið allt árið. HÓTEL EDDA, Reykjum, Hrútafirði, sími um Brú. Gisting: 74 rúm eru í 37 tveggja manna her- bergjum. Einnig er svefnpokapláss í skólastof- um. í þeim eru kojur með dýnum. Hótelið er opið frá miðjum júní til ágústloka. Verð á tveggja manna herbergi með handlaug er kr. 3.200. Verð fyrir einn mann í herbergi er kr. 2.450. Svefnpokaplássið á Eddu hótelunum er frá 700—1050 kr. eftir aðstöðu. Morgunverðarhlað- borð kostar kr. 550. Hótelstjóri: Aðalbjörg Ólafsdóttir. HÓTEL EDDA, Húnavöllum við Reykjabraut, A-Húnavatnssýslu, sími um Blönduós. Gisting: Á hótelinu eru 40 rúm í 22 eins og tveggja manna herbergjum. Einnig er svefnpoka- pláss í kennslustofum. Eins manns herbergi kost- ar kr. 2.450. Verð á tveggja manna herbergi er kr. 3.200. Svenfpokapláss á Eddu hótelunum er frá 700—1050 kr. eftir aðstöðu. Morgunverður er á kr. 550, en aðrar máltíðir eru samkvæmt matseðli. Veitingasalur er opinn, frá kl. 8.00— 23.30. Hótelstjóri: Helga Helgadóttir. FV 5 1976 43
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.