Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1976, Síða 51

Frjáls verslun - 01.05.1976, Síða 51
Samlliaruaéar IJIfar Jacobsen, feröaskrifstofustjori: „Landinu stafar mest hætta af erlendum ferðamannahópum, sem eru án íslenzkrar fararstjórnar44 Setja veröur skýr reglugeröarákvæöi til aö bægja þessari hættu frá — Það er greinilega ástæ'ða til að óttast að erlendar ferðaskrifstofur muni í auknum mæli reyna að þrengja sér inn á íslenzkan ferðamarkað og sjá sjálfar um þjónustu við erlendu farþegana án þess að gera viðskipti við innlenda aðila nema í algjöru lágmarki. Þetta er að gerast nú og verði nýju ferðamálalögin, sem afgreidd hafa verið frá Alþingi ekki til þess að snúa þróuninni við, er mikil hætta á ferðum. Án innlendrar milligöngu og fararstjórnar virðist þessum ferðamannahópum ná kvæmlega sama um, hvernig íslenzk náttúra er útleikin eftir þá og mikil' viðskipti sem hefðu átt að koma í hlut íslcnzkra ferðaskrifstofa, glatast. Það er Úlfar Jacobsen, ferða- skrifstofustjóri, sem þannig tjá- ir sig um brýnustu vandamál í íslenzkum ferðamálum þessa stundina. Úlfar er þeim gjör- kunnugur og hefur mikla reynslu í hópferðum með ís- lendinga og útlendinga í ó- byggðir, þar sem landið er einna viðkvæmast fyrir mikilli ásókn ferðamanna eins og kom- ið hefur fram í umræðum að undanförnu. Úlfar Jacobsen tel- ur þó ekki vera neina hættu aðsteðjandi meðan hægt er að hafa örugga stjórn á ferðum út- lendinga um hálendið, sem mis- brestur virðist hafa orðið á hin seinustu ár. Úlfar heldur á- fram: — Það hafa alls kyns ólög- legir rekstraraðilar í ferðamá'l- um notað íslenzka hópferðaleyf- ishafa til þess að sniðganga gömlu ferðamálalögin, sem voru eins og opin tunna í báða enda, Samkvæmt iþeim var allt hægt að gera ef á reyndi. Það furðaði mig því mest, þegar nýju ferðamálalögin voru samin, að það var tæpast talað við nokkurn mann, sem hafði vit á íslenzkum ferðamálum og því, hvað raunverulega er að gerast á ferðamannaslóðum hér innanlands. Það er ekki nóg að skipaður sé góður maður frá Flugleiðum og fyrrverandi leið- sögumaður, sem nú er leikhús- stjóri eða skrifstofustjóri hjá Verzlunarráði og fleiri slíkir til að setjast niður og semja lög um ferðamál. Þetta fólk hefur Úlfar Jacobsen gjörþekkir íslenzk öræfi af áratugareynslu í ferðum sínum með innlenda og erlenda farþega ’um liálendi ís- lands. FV 5 1976 49
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.