Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1976, Page 62

Frjáls verslun - 01.05.1976, Page 62
Siglufjörður Unnið að nýju aðalskipulagi Eyrin verður skipulögð upp á nýtt og þétt með byggingu raðhúsa og einbýlishúsa. Þorsteinn Jóhannesson, bæjarverkfræðingur, skýrir frá helztu framkvæmdum Á þessu ári er verið aS vinna að ýmsum stórum verkefnum hjá Siglufjarðarkaupstað. Þeg- ar Frjáls verzlun heimsótti staðinn fyrir skömmu var bæj- arverkfræðingurinn, Þorsteinn Jóhannesson, heimsóttur og beðinn að segja frá því helzta sem er á döfinni. dieselvélum og verður því hætt. Veitusvæði Skeiðsfoss- virkjunar nær yfir Fljótin og Ólafsfjörð auk Siglufjarðar, en Siglufjarðarkaupstaður selur raforku fyrir hina staðina. Þessi framkvæmd er fjármögn- uð með lánum sem ríkissjóður !hefur útvegað, en að stofni til munu þau lán vera erlend. # Hitaveita Sl. vor var byrjað á fram- kvæmdum við hitaveitu fyrir Siglufjörð. Þá höfðu 6 holur verið boraðar inni í Skútudal og # Raforkumál —■ Núna stendur yfir endur- virkjun við Skeiðsfoss í Fljót- um, en kaupstaðurinn á þar 3 megawatta virkjun fyrir sagði bæjarverkfræðingurinn. Nýja virkjunin, sem byrjað var á haustið 1974 verður 1,6 mega- wött og er reiknað með því að hún verði tekin í notkun í haust. Með tilkomu þessarar virkjunar búumst við við að raforkuframleiðslan aukist um nærri 100% eða um 10 giga- wattstundir á ári. Það kemur til af hagkvæmari vatnsnýtingu með tilkomu nýju virkjunarinn- ar. Einhver afgangur kemur til með að verða af þessari orku til að byrja með en talsvert af rafmagni er nú framleitt með Séð niður á Eyrina á Siglufirði. 56 FV 5 1976
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.