Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1976, Side 67

Frjáls verslun - 01.05.1976, Side 67
SJÁVARFRÉTTIR Hafnarsvæðið á Siglufirði er ekki nema svipur hjá sjón miðað við athafnatíma síldaráranna. Koma loðnuveiðar í stað síldveiða við Norðurland? ustu vertíð var hann þó ánægð- ur með nýtinguna. — Við vor- um með 17% nýtingu, sem verður að teljast mjög gott, sagði hann. Hins vegar er þetta kostnaðarsöm vinnsla og ég get nefnt það sem dæmi, að olíu- eyðslan var 50—70 tonn á sól- arhring o’g kostnaðurinn við olíu því um milljón á sólar- hring. VÉLSMIÐJA S.R. Á vegum S.R. á Siglufirði er rekin vélsmiðja og er hún starf- rækt allt árið þótt loðnubræðsl- an standi ekki lengur en áður sagði. Vélsmiðjan sér um þjón- ustu við byggðarlagið, og mörg verkefna hennar eru við báta- flotann. Flestu og stærstu verk- efnin eru þó fyrir verksmiðjuna sjálfa og aðrar verksmiðjur S.R. — Þetta er eina vélsmiðjan sem S.R. rekur, sagði Markús, — og sér hún um margs konar þjónustu við hinar verksmiðj- urnar. Bæði er þar um nýsmíði að ræða og viðgerðir. Stærstu verkefnin núna eru endurbæt- ur á loðnumóttökunni hjá okk- ur, og uppsetning á sjálfvirkum útbúnaði sem jafnar úr loðnu- haugunum á planinu þar sem loðnan er geymd. Frá því að verksmiðjan var tekin í notkun á ný 1973, en hún stóð ónotuð frá 1968, hefur loðnunni verið dælt upp í síur og síðan sett á bíla sem keyra hana á planið. Hérna eru aftur á móti löndun- arbryggjur við verksmiðjuna. Þar er sjálfvirkur viktunarbún- aður, sem við ætlum að reyna að koma í lag á ný. Þá verður loðnunni dælt upp í viktarnar og fer þaðan á færiböndum að verksmiðjunni. Útbúnaðurinn sem dreifir loðnunni á planinu hefur verið til hérna og þarf bara að koma honum upp. Loðnan rennur svo illa, sér- staklega seinni hluta vertiðar þegar litið lýsi er orðið í henni og þá hrúgast hún bara upp þar sem sturtað er á planið. Þess vegna þarf að hafa útbúnað til að dreifa henni, því annars nýt- ist plássið svo illa. BÝST EKKI VIÐ SÍLDAR- BRÆÐSLU FRAMAR — Það er kannski happdrætti að vera að eyða milljónum í svona útbúnað á stað sem er út úr og loðna kemur á með höpp- um og glöppum, sagði Markús. — En þetta horfir öðru vísi við ef loðnan fer að veiðast fyrir Norðurlandi. Ég býst ekki við að síld verði brædd í þessari verksmiðju framar. Ef hún fer að veiðast hér í einhverjum mæli verður henni aldrei mok- að upp til bræðslu, heldur verð- ur að nýta hana á þann hátt sem gefur meira af sér, sagði Markús Kristinsson að lokum. koma nú út í hverjum mánuði frá og með janúarmánuði 1976. Upplag SJÁVARFRÉTTA er nú á sjöunda þúsund cintök. Fjórfalt stærra blað en nokkuð annað á sviði sjávarútvegsins. SJÁVARFRÉTTIR er lesið af þcim, seni starfa við sjávarútveginn og taka ákvarðanir um innkaup vöru og þjónustu fyrir útgcrð, fiskiðnað, skipa- smíðastöðvar, vél- smiðjur og aðra aðila á sviði sjávarútvegs og þjónustu- greina hans. Eflið viðskiptin við sjávarútveginn og kynnið vörur og þjónustu í SJÁVARFRÉTTUM. SJÁVARFRÉTTIR LAUGAVEGI 178. SÍMAR 82300 OG 82302. FV 5 1976 61
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.