Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1976, Qupperneq 94

Frjáls verslun - 01.05.1976, Qupperneq 94
AUGLÝSING FERDASKRIFSTOFAN ÚTSÝIM: Eftirminnileg ævintýraferð til Bangkok Fcrðaskrifstofan Útsýn hefur undanfarið skipulagt ferðir til Bangkok og kostar slík ferð fyr- ir hjón kr. 464.000. Innifalið í þessu verði er hótelgisting í sjö nætur á hótel SIAM Interconti- nental og sjö nætur á hótel „Pattaya Palace“ í Pattaya. Bæði hótelin eru í hæsta gæða- flokki og er morgunverður inni- falinn í fyrrgreind'u verði á meðan á dvölinni í Pattaya stendur. Einnig er hótelgisting á hótel Ariton í tvær nætur innifalin í vcrðinu. Sverrir Kristjánsson var svo heppinn að vinna í bingókeppni ferð til Austurlanda og var hann fús að segja frá heimsókn sinni til Bankok í nóvember sl. Sverrir sagði að eftirminni- legast væri viðmót fólksins, það væri ákaflega kurteist, þjón- usta öll frábær, hótel í besta gæðaflokki og maturinn mjög góður. Veðrið hefði átt vel við hann, heitt á daginn en svalt á nóttinni og svo opnaðist hverjum og einum dýrlegur og ógleymanlegur heimur. Honum voru sérstaklega í fersku minni þrír atburðir, sem höfðu veruleg áhrif á hann. í fyrsta lagi skoðunarferð um Rósagarðinn i Bangkok. í þess- ari ferð var gengið um garðinn, en þar eru um 20.000 gerðir rósa ásamt öðrum fágætum plöntum, sérkennilegar bygg- ingar eins og „Chinese Pavilli- on“, „Riverside Restaurant“, vötn og síki sem hægt var að sigla um, ferskvatnslaug, o.m.fl. Þarna var hægt að njóta hvíldar, borða góðan mat og vera þátttakandi í fornum hefð- bundnum athöfnum, eins og t.d. „Yoey“ dansinum, sem er eins konar kynningardans dansaður þegar karlmaður vill kynnast konu, brúðkaupsathöfn sem ekki hefur breyzt í aldaraðir og þjóðdansar sem heilluðu hvern og einn því allar hreyfingar voru mjúkar og þokkafullar. Sagði Sverrir áhorfendur hefðu verið stjarfir af hrifningu. Ekki mætti gleyma að minnast á sverðdansinn, en hann hefur verið við lýði síðan 1350 og ekk- ert breytzt. Sagði hann, að bannað hefði verið að taka myndir, enda varla nokkrum dottið það í hug, því blossarnir frá hárbeittum sverðunum gerðu dansinn svo sannfærandi, að áhorfendur gleymdu mynda- vélunum. í öðru lagi, var mjög minni- stæð ferlð hans til Chiang Mai, sem er um 50 mínútna flug frá Bangkok og hafði honum sér- staklega verið bent á þessa ferð hér heima, en hún kostaði þá kr. 20.000 aukalega. Þarna gaf á að líta fólk af Maia þjóðflokki sem flutzt hafði frá Kina og bjó í hreysum. Langaði Sverri að skyggnast inn í einn kofann og fékk fararstjórann í lið með sér. Inni var gluggalaust og algjört myrkur, moldarveggir og að- staða öll frumleg. Það hefði ver- ið eins og að koma aftur í tím- ann alveg til miðalda. Þarna hefðu fimm menn setið og reykt ópíum og giskaði hann á aldur þeirra 50—80 ára en fékk vitneskju um að þeir væru á bezta aldri, eða rúmlega tvítug- ir. Þessar tvær andstæðufullu skoðunarferðir voru einna lík- astar ævintýri að sögn Sverris. Sverrir sagði, að margar skoð- unarferðir væru á boðstólum og Bangkok gæfi tilefni til slíkra ferða. Þar væru mörg fræg musteri og margt annað sem vert væri að skoða. Ef fólk vildi sjá eitthvað frábrugðið og svipta hulunni af ævintýraheim- inum, þá væri það auðvelt. Á hverju götuhorni væru til staðar bílstjórar og vélknúin 86 FV 5 1976
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.