Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1976, Blaðsíða 99

Frjáls verslun - 01.05.1976, Blaðsíða 99
AUGLÝSING VERZLUMIM ÚTILÍF: Hestamennska - heilbrigt útilíf — Nokkuð góður hestur kost- ar nú um 200.000 kr. Ekki er hægt að einblína á hve menn láta mikið af hendi til viðkom- air.di iðkunar, he'dur hve mikið hægt sé að fá út úr því í stað- inn. Þetta voru orð forráða- manns verzlunarinnar Utilíf í upphafi viðtals í markaðsþætti F.V. Taldi forráðamaður Útilífs þeim peningum vel varið sem lagðir eru í heilbrigt útilíf og aðrar tómstundir. Verslunin Útilíf. Glæsibæ hefur á boðstólum allt fyrir þá, sem áhuga hafa á hesta- mennsku, ep einnig er í versl- uninni seldur ýmis konar við- leguútbúnaður og í'þróttavörur. í Útilífi og á markaðnum í heild eru aðallega 3 tegundir af hnökkum. í fyrsta lagi ódýrir hnakkar, framleiddir í Pakistan eða á Indlandi, en keyptir inn frá Danmörku eða Englandi. Vei*ð á þessum hnökkum er um kr. 25.000—35.000. í öðru lagi eru til enskir og þýskir hnakk- ar í hærri gæðaflokki og mun dýrari eða frá 50.000—60.000. í þriðja lagi eru til íslenskir hnakkar, sem eru oftast góð vara á þokkalegu verði. Útilíf selur hnakka frá þýska fyrirtækinu Hubertus, sem framleiðir spaðahnakka sérstak- lega fyrir íslenska hesta. Hu- bertus hnakkarnir eru í sér- flokki, hvað gæði snertir og hafa reynst vel. Verð á hnökkum með öllum nauðsynlegum útbúnaði tilheyr- andi s.s. ístaði o.fl. er frá kr. 35.000—68.000 eftir því hvort varan er frá Pakistan eða Þýskalandi. Föt til reiðmennsk- unnar eru einnig fáanleg, aðal- lega reiðbuxur, ljósar og dökk- ar á dömur, herra og börn. Einnig eru til vatnsheldir reið- gallar frá Englandi mjög liprir og skemmtilegir. í sumar verða einnig fáanlegir reiðjakkar. KAUPFÉLAG HAFMFIRÐIMGA: Tjöld, svefnpokar, prímusar o.m.fl. Hjá Kaupfélagi Hafnfirðinga cr allur vcnjulegur viðlegu- og útilegubúnaður seldur eins og t.d. tjöld, svefnpokar, tjalddýn- 'ur, prímusar, pottasett með borðbúnaði, gaskútar, hita- geymar, kælitöskur margs kon- ar borð og stólar, gasluktir og cinnig badmintonsett og fót- boltar, ef menn vilja hrcgða sér á leik á meðan á útilcgunni stendur. Svefnpokarnir sem til eru í Kaupfélaginu eru tvenns konar, sænskir og íslenskir og eru ís- lensku pokarnir framleiddir hjá Belgjagerðinni. Verð á svefnpokum er allt frá kr. 4.500 og verð á fjögurra manna tjöldum er um kr. 23.000. Áætlaður stofnkostnað- ur f jögurra manna f jölskyldu er í kringum 63.500 kr. en í þessu verði er inndfalið tjald, fjórir svefnpokar og fjórar dýnur, en þær kosta allar fjórar kr. 13. 340. Ef pottasett með borðbúnaði er einnig keypt fyrir ferðalagið hækkar kostnaðurinn um 7.500 kr. Tjaldborð og fjórir stólar hjá Kaupfélagi Hafnfirðinga kostar kr. 6.700 og badminton- sett er til frá kr. 1.120 og fót- boltar margskonar frá kr. 2.250. FV 5 1976 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.