Frjáls verslun - 01.05.1976, Page 104
Ilm ðieima 03 seima
— Srnávíxlspor geri ég ráð fyrir, ha?
— Konan mín kom mér virki
lega á óvart á afmælisdaginn
minn.
— Nú. Með hverjum?
Vinkonur ræðast við undir
fjögur augu. Umræðuefnið er
að sjálfsögðu þriðja vinkonan,
fjarstödd.
— Stamið í henni Siggu er
alltaf að versna. Áður en hún
getur sagt n-n-n-nei er hún kom-
in þrjá mánuði á leið.
— Og hverjar eru forsend-
urnar fyrir að þér sækið um
skilnað, kæra frú?, spurði dóm-
arinn.
. — Það get ég svo sem sagt
yður, sagði frúin í uppnámi. —
í hvert skipti, sem ég sezt í
fangið á minninum biður hann
mig að taka niður bréf fyrir
sig.
— Jæja. Ætlið þið ekki að fara
að færa ykkur?
— • —
Tímanna tákn:
— Við erum voðalega stolt af
Kalla litla. Þó hann sé bara sjö
ára fer hann aleinn til sálfræð-
ingsins í meðferð.
Tveir starfsfélagar ræddu
saman um daginn og veginn. Þá
spurði annar:
— Þekkirðu til Jónasar Hall-
grímssonar?
— Nei.
— Þá ættirð’u að koma með
mér í námsflokkana. Þekkirðu
kannski eitthvað til Gríms
Thomsen?
— Nei.
— Virkilega. Þá er aldeilis
þörf á að þú komir með mér í
námsflokkana.
— En þekkir þú til Sæmund-
ar Jónssonar?, spurði þá hinn.
— Ha? Nei, hver er það?
— Það er maðurinn, sem er
alltaf í heimsókn hjá konunni
þinni meðan þú ert í námsflokk-
unum.
Ungmeyjan hafði keyrt fram
hjá stöðvunarskyldumerki í
mesta sakleysi án þess að veita
því nokkra eftirtekt. Lögreglan
var nærri, sá til hennar og
96
FV 5 1976