Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1976, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.06.1976, Blaðsíða 16
200 ára afmæli Bandaríkjanna: Árangurinn ber að þakka örvandi hagkerfi hins frjálsa framtaks Grein eftir Thornton F. Bradshaw, forstjóra Atlantic Richfield-olíufélagsins Fyrir ivö hundruft árum voru hin ungu Bandaríki N-Amcríku samsafn dreifðra þorpa, húgar'ða, stöku borga og örfárra vcrksmiðja. Umsköpunin úr hændasamfélagi í það háþróaða iðnríki, sem Bandaríkin nú eru, getur án efa talizt til meiriháttar afreka mannsins og er fyrst og fremst að þakka frjálsu framtaki, örvandi hagkerfi, sem hefur verið furðulega frjósamt á liðnum áratugum og árhundruðum. Upp á síðkastið hefur hið frjálsa framtak átt í vök að verjast. Vöruskipti á markaðn- um ganga ekki eins og til var ætlazt, segja gagnrýnendur, og halda ennfremur fram að þau bæti á engan veg lifnaðar- hætti okkar. Nýleg skoðana- könnun meðal almennings sýn- ir t.d. að 67% manna er lítið gefið um stórfyrirtækin en fyr- ir 10 árum voru 47% þeirra, er spurðir voru, þessarar skoð- unar. Hvorki meira né min'na en 72% telja olíufyrirtækin græða alltof mikið og 57 % segja, að ríkisstjórnin eigi að setja hömlur á ihagnaðarmögu- leika fyrirtækja. muni draga úr á næstunni. 3. Óvissa um framtíð hins al- þjóðlega gjaldeyriskerfis, sem orsakast af flutningi fjármagnsins frá iðnríkjum til olíuríkja. 4. Auðlindaþurrð og miklar hækkanir á hráefnum. 5. Háir vextir og þar af leið- andi minni fjármögnunar- möguleikar sérstaklega fyrir minni fyrirtækin. Ekki hefur verið jafn harka- lega sótt að markaðskerfinu úr öllum áttum innan frá og utan að síðan á kreppuárunum upp úr 1930. Aldrei siðan þá hafa 9 Fimm aðalvandamál Að sjálfsögðu er gild ástæða fyrir vantrú á því afli er knýr markaðsstarfsemi áfram, ef höfð eru í huga fimm aðal- vandamálin, sem setja mark sitt á efnahagslíf flestra þjóða: 1. Verðbólgan, sem gera má ráð fyrir að haldi áfram. 2. Samdráttur um allan heim, sem margir óttast að ekki Fyrsti olíuborinn í Pennsylvaníu um 1861, fyrsti vísir að þeirri miklu atvinnugrein, sem oliuframleiðsla varð. 1() FV 6 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.