Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1976, Blaðsíða 87

Frjáls verslun - 01.06.1976, Blaðsíða 87
------------------------------AUGLYSING HIJSGAGIMAVERZLUiMIN DÚIMA: Leitast við að sinna eftirspurn miðaldra fólks jafnt sem unga fólksins Húsgagnaverslunin Dúna framleiðir að hluta til þau hús- gögn, sem á boðstólum eru og selur einnig í verslun sinni að Síðumúla 23, Reykjavík, hús- gögn frá öðrum íslenskum framleiðendum. Verslunin var áður til húsa í Glæsibæ, en er nú flutt í eigin húsakynni og er verslunin liin glæsilegasta á að Iíta, staðsett á góðum stað með nægum bílastæðum. Húsgagnaverslunin Dúna sel- ur einungis vandaðar vörur og eru margar gerðir sófasetta til eins og sást best á húsgagna- sýningunni. Leitast er jafnan við að sinna eftirspurn mið- aldra fólks jafnt sem unga fólksins. Svokallað táningasett með 2ja og 3ja sæta sófa og stól, bólstr- að og með fallegu áklæði, kostar kr. 172.400. Þetta sófasett er einnig hægt að fá í stærri og minni einingum t. d. tveggja sæta sófi og stóll. Hornsófar með pluss- og ullaráklæði eru ávallt til í hús- gagnaversluninni Dúna og sam- anstanda þeir af einingum, þ. e. a. s. 2ja og 3ja sæta sófar ásamt stökum stólum, sem hægt er að stilla upp eftir ósk hvers og eins. Verðið er allt frá kr. 292.000 og upp í 388.800 kr. Sýningarstúku Dúna í Laugar- dalshöllnni var vel tekið enda með smekklegri stúkum á sýn- ingunni. Jókst eftirspurnin til muna eftir sýninguna. Dúna hefur tekið þátt í öllum húsgagnasýningum, sem haldn- ar hafa verið á undanförnum árum, og taldi eigandi versl- unarinnar, Óskar Halldórsson, slíkar sýningar hvetjandi fyr- ir framleiðendur og síðast en ekki síst getur fólk fengið þarna á einum og sama stað yfirlit yfir það sem til er á markaðnum hverju sinni og því er þýðingarmikið að slíkar sýningar séu haldnar annað hvert ár, því að þróunin í hús- gagnaiðnaðinum er mjög ör. MARMÐSÞÁTTUR Ný aðferð §em skilar Arangri FV 6 1976 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.