Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1976, Blaðsíða 63

Frjáls verslun - 01.06.1976, Blaðsíða 63
Nýtt hverfi í Borgamesi og nýja íþróttahúsið. nú beðið með óþreyju eftir árangri. Búið er að vinna mik- ið í sambandi við tæknilegan undirbúning hitaveitunnar og eru miklar vonir bundnar við hana af heimamönnum. Leikskóli: Fyrir skömmu hófst hér bygging leikskóla. í þeim áfanga, sem nú er í bygg- ingu, verður hægt að hafa 80 börn á dag í dvöl og er þá fullnægt í bili þörfinni fyrir slíkt húsnæði. Hægt verður síðan að byggja við húsið, eftir því sem þörf er á. Leikskóli hefur verið rekinn hér í eldra húsnæði samfellt frá árinu 1974 og hafa verið þar um 55 börn daglega. Mikið er um það að konur hér vinni utan heimilis og hefur sú vinna aukist veru- lega með tilkomu leikskólans. Ætlunin er að nýi leikskólinn verði tilbúinn á næsta ári. Heilsugæslustöð: Á s.l. ári tók hér til starfa ný heilsu- gæslustöð og sameinuðust þá Borgarnes og Kleppjárnsreykja- læknishérað um rekstur henn- ar. Við stöðina starfa þrír lækn- ar, þrjár hjúkrunarkonur, meinatæknir, ljósmóðir auk annars starfsfólks. Tannlæknir hefur þar einnig aðstöðu. Með tilkomu heilsugæslustöðvarinn- ar má segja að orðið hafi bylt- ing i heilsugæslumálum í hér- aðinu. Gatnagerð: f sumar verður talsvert unnið að varanlegri gatnagerð, en þó einkum að undirbyggingu gatna og lögn- um. Lagning slitlags er meira látin sitja á hakanum vegna áformanna um hitaveitu. Hér er búið að vinna tiltölulega mik- ið við varanlega gatnagerð og eru aðalgötur steyptar, en olíu- möl lögð á íbúðagötur. Brúin yfir Borgarfjörð: Nú er unnið af fullum krafti að smíði brúarinnar yfir Borgar- fjörð. Með tilkomu hennar styttist leiðin til Snæfellsness og til Vestfjarða um HeydaJ um ca 25 km og allar leiðir t.il Norðurlands, Austfjarða og Vestfjarða um Bröttubrekku um rúma 7 km. Stytting vega- lengda innan kjördæmisins og bættar samgöngur hljóta að hafa mikil félagsleg áhrif og stuðla að eflingu byggða í kjör- dæminu. Vegalengdin milli Akraness og Borgarness stytt- ist um nær helming, eða nær 28 km. Þetta mun hafa í för með sér stóraukið samstarf þessara byggðarlaga á sviði félagsmála, heilbrigðismála, skólamála og atvinnumála. Eng- inn vafi er á að slíkt samstarf getur orðið þessum byggðarlög- um og kjördæminu öllu til verulegra hagsbóta. Vírnet hf. BORGAIÍBRAUT, BORGARNESI. Svartur galvaniseraður saumur. — Mótavír. — Bindivír. — Girðingarlykkjur. • Staurar og galvanhúðun á aðsendum hlutum allt að tveim m á lengd. Sími 93-7296, Borgarnesi. FV 6 1976 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.