Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1976, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.06.1976, Blaðsíða 49
Kaupfélag Austur-Skaftfellinga: Lrn 800 manns á launaskrá í fyrra Heildarveltan 1756 milljónir króna árið 1975 vertíð tókum við á móti rösk- lega 5000 tonnum, þar af 800 tonnum af togaranum Skinney, sem ekki var kominn í fyrra. Allt bendir til að ef ekki hefði komið til þessi slæma tíð og verkfallið í vetur hefði orðið betri vertíð í ár en í fyrra. Árið 1971 byrjuðum við á nýju og mjög fullkomnu frysti- húsi og var farið hægt af stað. Gamla frystihúsið annaði engan veginn þeim mikla afla sem barst á land og svo voru gerðar strangari kröfur á Bandaríkja- markaði svo við lögðum í þetta fyrirtæki. Ári seinna tókum við fyrsta áfangann, frystiklefa, í notkun. I fyrra sumar var byrj- að að vinna í sérvinnslusal fyr- ir humar, þar á einnig að vinna loðnu og þorskhrogn á vetrum og síld á haustin. Fiskmóttakan Ilermann Hansson, kaupfélags- stjóri í Hornafirði. Hermann sagði að heildar- velta félagsins hefði á síðasta ári verið 1756 milljónir. Um 800 hundruð manns hefðu verið á launaskrá og í vinnulaun voru greiddar 284 milljónir. Verzlanir væru tvær á Höfn. Gamla verzlunin að Hafnar- braut 2 verzlaði með bygging- arvörur, en nýleg kjörbúð að Hafnarbraut 32 væri með ann- an varning. Þá væri einnig bensínafgreiðsla og vöruaf- greiðsla staðsett í kauptúninu. Útibú er starfrækt á Fagur- hólmsmýri og ferðamannaskáli i þjóðgarðinum að Skaftafelli. Unnið að frágangi lóðar við aðalverzlunarhús kaupfélagsins. Kaupfelag A'ustur-Skaftfellinga hefur aösetur sitt á Höfn og hefur þar fjölþættan atvinnurekstur á hendi, svo sem alhliða verzlun, fiskiðnað og framleiðslu á landbúnaðarafurðum. Kaup- fclagsstjórinn er ungur maður Hcrmann Ilansson að nafni. Her- mann hefur starfað við stjórnun þcss í tæpt ár eða frá 1. ágúst í fyrra, „meðgöngutímabilið“ eins ur FV ræddi við hann. og hann orðaði það er blaðamað- FISKIÐNAÐURINN — Ef vikið er að fiskiðnaðin- um þá erum við einu aðilarnir hér á staðnum með fiskvinnslu sagði Hermann og er hún stór þáttur í okkar reksti'i. Fiskur- inn er frystur, saltaður og verk- aður í skreið. Allt árið í fyrra tókum við á móti um 8000 tonn- um af hráefni, þar af 4300 tonn á vetrarvertíðinni. Verðmæti upp úr sjó 1975 voru 330 millj- ónir, en söluverðmæti rösklega 620 milljónir. Á nýafstaðinni gaaajBB* FV 6 1976 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.