Frjáls verslun - 01.06.1976, Blaðsíða 49
Kaupfélag Austur-Skaftfellinga:
Lrn 800 manns á launaskrá í fyrra
Heildarveltan 1756 milljónir króna árið 1975
vertíð tókum við á móti rösk-
lega 5000 tonnum, þar af 800
tonnum af togaranum Skinney,
sem ekki var kominn í fyrra.
Allt bendir til að ef ekki hefði
komið til þessi slæma tíð og
verkfallið í vetur hefði orðið
betri vertíð í ár en í fyrra.
Árið 1971 byrjuðum við á
nýju og mjög fullkomnu frysti-
húsi og var farið hægt af stað.
Gamla frystihúsið annaði engan
veginn þeim mikla afla sem
barst á land og svo voru gerðar
strangari kröfur á Bandaríkja-
markaði svo við lögðum í þetta
fyrirtæki. Ári seinna tókum við
fyrsta áfangann, frystiklefa, í
notkun. I fyrra sumar var byrj-
að að vinna í sérvinnslusal fyr-
ir humar, þar á einnig að vinna
loðnu og þorskhrogn á vetrum
og síld á haustin. Fiskmóttakan
Ilermann Hansson, kaupfélags-
stjóri í Hornafirði.
Hermann sagði að heildar-
velta félagsins hefði á síðasta
ári verið 1756 milljónir. Um
800 hundruð manns hefðu verið
á launaskrá og í vinnulaun voru
greiddar 284 milljónir.
Verzlanir væru tvær á Höfn.
Gamla verzlunin að Hafnar-
braut 2 verzlaði með bygging-
arvörur, en nýleg kjörbúð að
Hafnarbraut 32 væri með ann-
an varning. Þá væri einnig
bensínafgreiðsla og vöruaf-
greiðsla staðsett í kauptúninu.
Útibú er starfrækt á Fagur-
hólmsmýri og ferðamannaskáli
i þjóðgarðinum að Skaftafelli. Unnið að frágangi lóðar við aðalverzlunarhús kaupfélagsins.
Kaupfelag A'ustur-Skaftfellinga hefur aösetur sitt á Höfn og
hefur þar fjölþættan atvinnurekstur á hendi, svo sem alhliða
verzlun, fiskiðnað og framleiðslu á landbúnaðarafurðum. Kaup-
fclagsstjórinn er ungur maður Hcrmann Ilansson að nafni. Her-
mann hefur starfað við stjórnun þcss í tæpt ár eða frá 1. ágúst í
fyrra, „meðgöngutímabilið“ eins
ur FV ræddi við hann.
og hann orðaði það er blaðamað-
FISKIÐNAÐURINN
— Ef vikið er að fiskiðnaðin-
um þá erum við einu aðilarnir
hér á staðnum með fiskvinnslu
sagði Hermann og er hún stór
þáttur í okkar reksti'i. Fiskur-
inn er frystur, saltaður og verk-
aður í skreið. Allt árið í fyrra
tókum við á móti um 8000 tonn-
um af hráefni, þar af 4300 tonn
á vetrarvertíðinni. Verðmæti
upp úr sjó 1975 voru 330 millj-
ónir, en söluverðmæti rösklega
620 milljónir. Á nýafstaðinni
gaaajBB*
FV 6 1976
49