Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1976, Blaðsíða 68

Frjáls verslun - 01.06.1976, Blaðsíða 68
„Auglýsingaaðilar eru of íhaldssamir44 „Þeir halda sér of mikið í það sem skilaði árangri í gær“ segir Otto Ottesen prófessor Nýlega var staddur hér á landi í boði viðskiptadeildar Háskóla íslands, prófessor Otto Ottesen frá Noregi. Hélt hann 8 fyrirlestra um auglýsingar, gildi þeirra og endurteknar auglýsingar, cn Otto Ottesen er gagnkunn'ugur öllum auglýsingamálum og heldur þeirri kenningu á lofti, að síendur- tekin auglýsing skili ekki sama árangri og fyrsta auglýsing. Otto kemur með margar nýjar hug- myndir og skýrir ýmis atriði á sviði auglýsinga- og markaðsmála, kemur inn á svið auglýsingaskrif- stofanna og bendir á mörg athyglisverð atriði er betur mættu fara. Prófessor Otto Ottesen hefur um margra ára skeið stundað rannsóknir á markaðs- og auglýsingamálum og komið með margar nýjar kenningar. Otto Ottesen á fundi Stjómunar- félags Islands mcð áhugafólki um auglýs- ingar. Prófessor Otto Ottesen er nú starfandi sem rektor við danska verslunarháskólann í Kaup- mannahöfn, auk þess sem hann er aðili að auglýsingastofu og ráðgjafi ýmissa fyrirtækja í Danmörku. — Hluti af starfi minu eru rannsóknarstörf, en í Dan- mörku höfum við rétt til þess að stunda rannsóknarstörf í 40% af þeim tíma sem við vinnum við háskólann, sagði Otto Ottesen. — Það gefur möguleika á að stunda sjálfstæðar rannsóknir og rannsóknir í samvinnu við fyrirtæki og félagasamtök. Þessi rannsóknarstörf hafa tví- mælalaust hagnýtt gildi fyrir aðila á sviði auglýsinga- og sölu- mála. NÝ KENNING Árið 1967 kom Otto með nýja kenningu á sviði markaðsmála og árið 1973 varði hann doktorsritgerð um nýja kenn- ingu á sviði auglýsinga, þar sem hann taldi að endurtekning auglýsinga væri ekki rétt þegar ákveðnu marki væri náð í sölu. Þessari kenningu var ekki vel tekið af auglýsingastofum, sem G8 FV 6 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.