Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1976, Blaðsíða 86

Frjáls verslun - 01.06.1976, Blaðsíða 86
AUGLÝSING AXEL EYJÓLFSSOM, HLSGAGMAVERZLUM: Syrpu skáparnir njóta mikilla vinsælda Axel Eyjólfsson stofnaði á Akranesi árið 1935 trésmíða- verkstæði og hóf framleiðslu á húsgögnum. Húsrýmið var ekki stórt, aðeins 16 m“ að stærð og allt mögulegt var smíðað eftir pöntunum. Árið 1947 fluttist starfsemin til Reykjavíkur og starfaði fyrir- tækið fram til ársins 1973 í Skipholti í mjög óhagstæðu hús- næði á tveimur hæð.um. Nú er Axel Eyjólfsson, hús- gagnaverzlun, í vönduðu og fallegu húsnæði við Smiðjuveg 9, Kópavogi, og hefur fyrirtæk- ið sérhæft sig í smíði fata- skápa og ber þar helst að nefna Syrpuskápana, sem nutu mikilla vinsælda á húsgagna- sýningunni, enda er verð mjög hagstætt og smíðin vönduð og haglega hugsað um allar þarfir fjölskyldunnar. Viðskiptavinir geta keypt skápana tilbúna undir máln- ingu og kosta þeir þá aðeins kr. 11.700 og er þá um að ræða tveggja hurða skáp, 210 sm á hæð og 40 sm á breidd. Spónlagðir skápar af sömu gerð kosta krónur 19.500 cg geta viðskiptavinirnir keypt skúffur og slár eftir þörfum. Verð á skúffu er kr. 1.200 og verð á slá frá kr. 200-400, eftir stærð skápsins hverju sinni. Axel Eyjólfsson framleiðir og selur einnig hjónarúm og nýj- asta framleiðsla fyrirtækisins er borð og stólar úr furu, sem vöktu mikla eftirtekt á hús- gagnasýningu í Danmörku fyr- ir nokkru og er verið að gera tilboð til erlendra aðila á þess- ari framleiðslu. Samhliða þessu eru á boðstólum alls konar rúm- grindur, sem kosta frá kr. 46.000. Eftirspurnin jókst mikið eftir húsgagnasýninguna og fólk sýndi mikinn áhuga fyrir hin- um ýmsu gerðum Syrpuskápa, en þá er hægt að fá í fjórum mismunandi breiddum og tveimur viðartegundum, birki og hnotu fineline, auk fyrr- nefndu óspónlögðu skápanna, Með óspónlögðum skápum eru margs konar möguleikar fyrir hendi að láta þá henta inn í híbýli manna samkvæmt lita- vali hvers og eins. Húsgagnaverzlun Axels Eyj- ólfssonar hefur vaxið fiskur um hrygg, síðan fyrirtækið byrjaði sérhæfingu sína í skápaframleiðslunni. Er þvi hægt að framleiða meira magn en áður, sem gefur hagstæðara verð og sterkari samkeppnis- aðstöðu. 12 manns starfa að fram- leiðslunni og hafa þeir varla undan eftirspurn. Allt að helm- ingur framleiðslunnar er send ur til fólks úti á landi gegn póstkröfu, enda greiðsluskil- málar ágætir, 5% staðgreiðslu- afsláttur eða 1/3 útborgun og afgangurinn á sex mánuðum. 86 FV 6 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.