Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1976, Blaðsíða 61

Frjáls verslun - 01.06.1976, Blaðsíða 61
Borgarnes: Miðstöð verzlunar og þjónustu fyrir Borgarfjörð heimilið skilaði hagnaði. Útlitið í ár er enn betra, þannig að ef staðurinn skilar ekki líka hagn- aði í ár, þá er eitthvað alvar- lega rangt í útreikningum okk- ar. Síðan bætti Guðmundur því við að það gleddi hann mjög að rekstur orlofsheimilisins sann- aði að það væri hægt að skapa íslendingum ódýra orlofsdvöl á íslandi og kvaðst vonast til að fleiri staðir fylgdu í kjölfar þeirra og nýttu heimavistir og aðra hentuga staði til réksturs orlofsheimila yfir sumarið. VERÐI STILLT í HÓF — Við höfum reynt að stilla verði eins mikið í hóf og frek- ast er mögulegt til þess að gera öllum kleift að dveljast þarna og auglýsum við dvölina að Bif- röst sem „Ódýra innlenda orlofs- dvöl“. Fæðiskostnaður er svip- aður og á venjulegum kaffiterí- um, en síðan bjóðum við 40% afslátt af því verði ef fólk kaup- ir matarkort fyrir hálfa vikuna. En þó við rekum matsölu á staðnum er enginn skyldugur til að kaupa fæði á meðan á or- lofsdvöl stendur. Fólk getur alveg ráðið því sjálft. Eina kvöðin sem við leggjum á gesti okkar er að þeir greiði gistingu fyrir vikutíma, sagði Guðmundur. REKIÐ í 3 MÁNUÐI Eins og áður segir þá er orlofsheimilið rekið í þrjá mán- uði og þeim tíma er skipt niður í orlofstíma, sem seldir eru í heilu lagi. Orlofstíminn er vika og er ætlast til þess að fólk dvelji að Bifröst allan þann tíma og útilokar þetta þar með að ferðafólk geti treyst á stað- inn sem gisistað eina og eina nótt. Grunnverð yfir nóttina fyrir orlofsgesti er 900 krónur fyrir manninn, þannig að viku- dvöl fyrir hjón kostar 12.600 krónur. Ef um börn yngri en 8 ára er að ræða þá þurfa þau ekki að greiða neitt fyrir gist- ingu né mat, en börn 8—12 ára greiða hálft verð fyrir fæði, en ekkert fyrir gistingu ef orlofs- heimilið þarf ekki að lána þeim sængur. Borgarnes er vaxandi staður og til merkis um það má geta þess að á s.l. ári f jölgaði íbúuni þar ium 6%. Eru þeir nú rúm- lega 1400 og væru fleiri cf ekki kæmi til íbúðaskortur. Vöxt bæjarins má meðal annars þakka góðu atvinnuástandi um laniran tíma, en Borgarnes er fyrst og fremst miðstöð versl- unar og þjónustu fyrir Borgar- fjarðarhéraðið. Einnig hefur framleiðsluiðnaður vaxið tölu- vert á seinni árum. Frjáls verzlun hafði nýlega tal af sveitarstjóranum, Hún- boga Þorsteinssyni, og innti hann eftir helstu verkefnum, sem nú er unnið að á vegum sveitarfélagsins. Tók hann fyr- ir stærstu verkefnin og komum við upplýsingum hans á fram- færi hér á eftir: íþróttahús: Bygging íþrótta- húss og yfirbygging sundlaug- ar er kostnaðarsamasta og um- fangsmesta framkvæmd Borg- arneshrepps um þessar mund- ir. f húsinu er íþróttasalur að stærð 18x33 metrar ásamt til- heyrandi búnings- og bað- aðstöðu, áhorfendasvæði og all- mikið rýrni, sem ætlað er til ýmis konar félagsstarfsemi. Vonir standa til að hægt verði að taka húsið í notkun á næsta ári. Hitaveita: Um nokkurt skeið hefur verið unnið að undirbún- ingi hitaveitu fyrir Borgarnes, Hvanneyri og nokkra sveita- bæi á leiðinni. Upphaflega var ætlunin að fá heitt vatn frá Deildartungu eða Kleppjárns- reykjum, en þangað er um 33 km leið. í því augnamiði að lækka stofnkostnað við hita- veituna fóru fram á s.l. ári um- fangsmiklar rannsóknir á jarð- hita í Bæjarsveit, en vegalengd- in þangað er um 9 km styttri en á hinn staðinn. Niðurstöður rannsóknanna urðu þær að mjög líklegt þykir að í Bæjar- sveit megi með borun fá nægj- anlegt heitt vatn fyrir hitaveit- una. Boranir hófust um miðjan júní s.l. og standa nú yfir. Bor- inn, sem notaður er, getur bor- að niður á 1200 metra og er FV 6 1976 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.