Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1976, Blaðsíða 85

Frjáls verslun - 01.06.1976, Blaðsíða 85
AUGLÝSING STÁLHÍJSGAGIMAGERÐ STEIIMARS JÓHAIMIMSSOIMAR: IMýstárleg skrifstofuhúsgögn , Stálhúsgagnagcrð Steinars Jóhannssonar hcfur aldrei áð- ur tckið þátt í húsgagnasýn- ingu og hafði hví litla viðmið- un við aðrar sýningar á undan- förnum árum. Mikið var spurst fyrir um framleiðsluvörur fyr- irtækisins eftir að sýningunni í Laugardalshöll Iauk og taldi Sigurbjörg Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri, fulla þörf á, að slíkar sýningar væru haldn- ar annað hvert ár. Eins og sést á meðfylgjandi mynd var Stálhúsgagnagerð Steinars Jóhannssonar með al- gjöra nýjung í framleiðslu sinni, þ. e. a. s. sófasett og gler- bcrð ásamt bólstruðum skrif- stofuhúsgögnum, sem ætluð eru til útflutnings. Sófasettið var vinsælt um- ræðuefni á sýningunni og seld- ist það meðan á sýningunni stóð. Verð á slíku setti er kr. 180.400, en þau eru einnig til með ullaráklæði og kosta þá kr. 115.300. Skrifstofuhúsgögnin þóttu ný- stárlegt fyrirbrigði og var mik- ið spurt um verð, en þau eru frekar dýr, enda mikið vandað til framleiðslunnar og kosta kr. 750.000 og er þá innifalið í verðinu skrifborð ásamt stól og tveggja sæta sófa, og stóru og litlu sófaborði. Eldhúshúsgögnin vom mikið skoðuð, enda hefur Stálhús- gagnagerð Steinars Jóhannsson- ar margra ára reynslu í gerð eldhúshúsgagna og njóta þau mikilla vinsælda. Auk þess framleiðir fyrir- tækið margs konar stóla, þ. á tn. stóla með háum fæti, sem ætl- aðir eru til að sitja í við vinnslu í hraðfrystihúsum, stálhúsgögn fyrir félagsheimili, skóla og iðnaðarhúsnæði, ásamt algeng- um skrifstofustólum og borðum til ýmissa nota. HLSGAGIMAVERZLLIMIIM SKEIFAIM: Fjölmargar gerðir húsgagna, teppa og áklæða Húsgagnavcrslunin Skeifan, Laugavegi 59, Rcykjavík, hefur upp á fjölmargar gerðir hús- gagna, tgppa og áklæða að bjóða, því samhliða því að framleiða bólstruð eru seld t vcrsluninni húsgögn frá öðruin húsgagnaframleiðendum og inn- flutt húsgögn. Húsgagnafram- Iciðslan fer fram að Smiðju- vegi 6, Kópavogi. Einnig er í versluninni mikið úrval af teppum frá Englandi, ullar- og acrilteppi ofin með axminster eða Wilton vefnaði svo og fjölmargar gerðir af áklæðum svo sem ullar- og leðuráklæði í mörgum litum. Á húsgagnasýningunni prýddu bólstruð húsgögn ásamt teppum bás húsgagnaverslun- arinnar Skeifunnar og kosta sófasettin frá kr. 210.000- 329.000. í versluninni eru hins vegar fáanlegar allar gerðir af húsgögnum svo sem skrif- stofuhúsgögn, borðstofuhús- gögn, rúm, stólar, sófasett og sófaborð svo eitthvað sé nefnt. Magnús Jóhannsson, for- stjóri, kvaðst hafa tekið þátt í öllum húsgagnasýningum, sem haldnar hafa verið hérlendis, og kvað hann nauðsynlegt að halda slíkum sýningum áfram í framtíðinni. Hann var ánægð- ur með útkomu sýningarinnar og sagði, að eftirspurnin væri að aukast eftir sýninguna. FV 6 1976 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.