Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1976, Page 53

Frjáls verslun - 01.11.1976, Page 53
Pálmi: — Athuganir sem gerðar hafa verið hafa leitt í ljós, að 15—20 'þúsund manns koma til þess að versla hjá fyr- irtækinu að meðaltali á viku. Svo ég nefni heildarsölu fyrir- tækisins á síðasta ári þá var hún um 1600 milljónir. F.V.: — Fulltrúar verslunar- innai- hafa í umræðum um frjálsa álagningu talað um nauðsyn hagkvæmra innkaupa- erlendis frá. Er hægt að nefna einhver dæmi um sparnað við stærri innkaup, eins og gætu verið eðlileg við íslenskar að- stæður? Hvernig er fyrir- greiðsla benkanna, þegar gerð- ar eru tilraunir til að kaupa i miklu magni? Er auðvelt að fjármagna þau? Pálmi: Mörg erlend fyrirtæki hafa lágmarkspantanir, sem gera litlum fyrirtækjum ókleift að kaupa af þeim. Þá má einn- ig benda á, að til þess að ná góðum innkaupsverðum, þarf að leggja í mikinn kostnað við vöruleit. Þetta á ekki síst við um ódýrustu markaðssvæðin, sem eru mjög fjarlæg svo sem Tawain, Kóreu, Hong Kong og fleiri staði. Verslun yfirleitt hefur gengið mjög erfiðlega að fá langtímalán í bönkum, ef fara á út í einhverja fjárfest- ingu, því allt útlánsfé er mjög. bundið. F.V.: — Hver telur þú, að yrðu heildaráhrif rýmkaðra verðlagsákvæða á vöruverð, þar með á hag neytenda? Pálmi: — Rýmkuð verðlags- ákvæði gerðu mögulegt að leggja í þennan kostnað við markaðsleit, sem tvímælalaust kæmi neytendum til góða 'hér eins og annars staðar. Þetta á því aðeins við, að virk sam- keppni sé á smásölusti^inu. Segja má, að samkeppnin sé að verða nokkuð virk a.m.k. hér á Reykjavíkursvæðinu og það besta, sem verðlagsyfirvöld og bankakerfið gætu gert er að stuðla að þeirri þróun. F.V.: — Hvernig er útkoina á einstökum kostnaðarliðum verslunar þinnar frábrugðin því sem almennt gerist? Hvað virkar fyrst og fremst til lækk- unar vöruverðinu. Stærri inn- kaun, hlutfallslega fátt fólk o.s.frv? Herdís Símonardóttir, deildarstjóri og Þórður Sigurðsson, verzl- unarstjóri hjá Hagkaup. Pálmi: — Það sem skiptir meginmáli er sala á fermetra í verslun og sala á starfsmann. Stærri innkaup eru hagkvæm- ari og stuðla að lækkun vöru- verðs og meiri veltu. Þá má minnast á það, að opn- unartími stórmarkaða er mjög óhagstæður, bæði neytendun- um og mörkuðunum. Laugar- dagsopnun væri neytendurn t.d. mjög hagstæð, vegna þess að flestir eiga frí og þá geta hjóni farið og verslað saman. Þetta mundi stórlækka hlut- fallslegan fastakostnað fyrir- tækjanna. Opnunartími er mun þrengri hér en í flestum ná- grannalöndunum. F.V.: — Finnst þér íslenskir viðskiptavinir vera jafn gagn- rýnir á verð og gæði og neyt- endur erlendis? Er verðskyn fólks hér algjörlega orðið brenglað? Pálmi: — Aukin samkeppni hefur styrkt verðskyn., en sí- felldar breytingar vegna verð- bólgu innanlands hafa virkað í gagnstæða átt. F.V.: — Hvaða áætlanir hafa verið gerðar um að útvíkka starfseoni Hagkaups? Pálmi: — Á sínum tíma voru uppi viðræður við Garðabæ um byggingu markaðar þar, en það kom fram í viðræðunum að settar voru fram kröfur, sem kostuðu okkur það mikið að Saumastofa Hagkaups. Nú er búið að setja upp dagheimili fyrir börn saumakvennanna. hætt var við þetta. Hins vegar hefur fyrirtækið fengið lóð í Hafnarfirði og verður sennilega byggt þar á næsta sumri. Lang- tímaáætlun er um að flytja aðalverslun fyrirtækisins úr Skeifunni 15 á rýmri stað, sem væri t.d. í útjaðri borgarinnar. F.V.: — Hvernig gengur dag- leg stjórnun fyrir sig og hverj- ir eru helstu stjórnendur fyrir- tækisins? Pálmi: — Framkvæmdastjór- ar fyrirtækisins eru þrír og sjá þeir auk mín um daglegan rekstur. Samkvæmt nýju skipu- FV 11 1976 51
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.