Frjáls verslun - 01.02.1977, Blaðsíða 1
2. TBL. 1977
B'£.
7 í stuttu máli
9 Orðspor
• ÍSLAND
12 IðnaSaríramleiðsla til útílutnings tvöfald-
aðist 1969 til 1976.
14 Antik-húsgögn í verzlunum í Reykjavík.
16 Örar verðhœkkanir á málverkum og
gömlum bókum.
• OTLÖND
17 Almannasamtök í Bandaríkjunum hóta
auglýsendum i sjónvarpi.
Barátta hafin gegn ofbeldi í sjónvarpsþáttum.
19 A víð og dreif.
Viðskiptafréttir víðs vegar að í stuttu máli.
20 Frakkland mesta iðnaðarríki Evrópu
1985?
Útflutningur iðnaðarvarnings Frakka h<eíur vax-
ið 20% hraðar en í V-Þýzkalandi.
21 Álnotkun á Vesturlöndum jókst um 20,2 %
í fyrra.
• GREINAR OG VIÐTÖL
24 Jöfnun aðstöðu.
Grein eftir dr. Guðmund Magnússon, prófessor.
27 Staða drottins laus?
Grein /eftir Leó M. Jónsson, rekstrarhagfrœðing
31 Fymingar og skattalög.
Eftir Árna Árnason, rekstrarhagfrœðing.
• SAMTlÐARMAÐUR
38 Gunnar Ragnars, forstjóri Slippstöðvar-
innar:
„Á 5-6 árum mœtti gera þetta að 500-600
manna stöð."
„Viðgerðir og endurnýjun skipastólsins skapa
geysileg verkeíni."
• BYGGÐ
50 Útgerðarfélag Dalvíkinga.
Bls.
51 Stundar verzlun jafnhliða fjárbúskap.
53 Vélsmiðjan Nonni á Ólafsfirði.
55 Saumastofan Ýlir á Dalvík saumar 1000
mokkaskinnsjakka á árinu.
57 „Vantar meðalstórt framleiðslufyrirtœki
á Sauðárkróki,"
59 Minkabú Loðfelds spáir 50 millj. króna
útflutningsverðmœti.
81 „Friðunarreglur til óhagrœðis."
— segir Marteinn Friðriksson hjá Utgerðarfé-
lagi Skagfirðinga.
63 Hljóðkútaframleiðsla á Hofsósi.
65 Hótel Mœlifell hyggst reisa nýtt gistihús.
67 „Aukin tiltrú fólksins á staðnum með til-
komu skuttogaranna."
Viðtal við Bjarna Þ. Jónsson, baejarstjóra á
Siglufirði.
69 Byggingafélagið Bútur: Nýflutt í eigið
verksmiðjuhúsnœði.
73 Elsta verzlunarfyrirtœkið á Siglufirði.
75 Litið inn í hannyrðaverzlun á Dalvík.
• FYRIRTÆKI — FRAMLEIÐSLA
76 „Meiri sveigjanleiki í álagningu myndi
lœkka heildarvöruverð,"
— segir Jón Þórarinsson, kaupmaður í Vörðu-
felli.
79 Ártúnshöfði: Þangað sœkja um 4000
manns vinnu hjá um 100 fyrirtœkjum.
81 Heimsókn til nokkurra fyrirtœkja á Ár-
túnshöfða.
• A MARKAÐNUM
85 Bilar. — Skrifstofutœki.
• UM HEIMA OG GEIMA
96 Smœlki úr ýmsum áttum.
• FRÁ RITSTJÓRN
98 Viðkvœmir tímar framundan.
FV 2 1977
3