Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1977, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.02.1977, Blaðsíða 5
í stuKtu máli # Velta búvörudeildar Sambandsins Heildarvelta Búvörudeildar Sam- bandsins á s.l. ári nam 7.130 millj. kr., að' því er Agnar Tryggvason frkvstj. hefur upplýst. Er það veruleg aukning frá árinu 1975, er hún var 4.597 millj. kr. Veltan skiptist þannig niður, að út- flutningur var 3.900 millj. (2.300 millj. 1975), innanlandssala 2.800 millj. (1.900 millj. 1975) og sala Kjötiðnað- arstöðvarinnar var 427 millj. (285 millj. 1975) Aukningin að meðaltali er 55%. Þá gat Agnar þess, að af haustfram- leiðslunni Í976 væri nú búið að flytja út alls 3.126 tonn af dilkakjöti. Mest af þessum útflutningi hefur farið til Noregs. Á sama tíma í fyrra höfðu ver- ið flutt út 2.640 tonn, svo aö hér er um talsveröa aukningu aö ræða. # Hanna járnblendi- verksmiðjuna Undirritaður hefur veriö samningur milli íslenska iárnblendifélagsins hf. annars vegar op: Almennu verkfræði- stofunnar hf.. Fiarhitunar hf.. Hnits hf., Rafteikningar hf. og Teiknistof- unnar sf., Ármúla 6. hins vegar um hönnun iárnblendiverksmiðiu á Grundartanga í samvinnu við Elkem- Snigerverket a/s og aðra norska ráð- gia.fa. íslensku ráðo-iafarnir að samningi hessum ganga. nndir nafninu Almenna & Asmciates (A&A). # Gengið lækkaði um 10°/o Frá upphafi til loka 1976 mun gengi krónunnar hafa lækkað um rúm 10% en meðalgengi ársins 1976 var tæplega 12% lægra en á árinu 1975. í Hagtölum mánaðarins segir að af einstökum gjaldmiðlum megi nefna að frá upphafi ársins 1976 til áramóta lækkaöi gengi krónunnar gagnvart Bandaríkjadollar um 10%, gagnvart danskri krónu um tæp 16%, gagnvart vestur-þýsku marki um 19%, en gagn- vart sterlingspundi hækkaði gengi krónunnar um 7% og gagnvart ítalskri líru um rúm 15%. # Blómstrandi leiguflug Á síðastliðnu ári fóru flugvélar Flug- leiða mörg leiguflug til meginlands Spánar svo og til spönsku eyjanna Kanaríeyja og Malloi’ca. Samtals voru fluttir 22.392 farþegar í þessum flug- ferðum en voru 13.426 árið áður. Aukn- ing er 66.8%. Pílagrímaflug í Afríku milli Kanó 1 Nígeríu og Jeddah í Saudi- Arabíu voru nú flogin í fyrsta sinn og urðu farþegar í þeim samtals 15.330. Farþegar 1 öðrum leiguflug'ferðum voru 15.859. Samtals urðu farþegar í leigu- flugi með flugvélum Loftleiða, Flug- félags íslands og International Air Bahama 53.581 en voru 32.215 árið áð- ur os' er auknine 66.3%. í áætlunar- flugi fluttu félögin 660.813 farþega og í leiguferðum voru fluttir 53.581 — samtals voru bví farbee'ar í áætlunar- ne' leieuflugi 714.394. Voru áriö áður 668.462 og er aukning 6.9%. # Sambandskaupfélögin Sambandskaunfélögin eru nú 49 talsins með samtals nær 40 búsund félaesmenn. op' em bau dreifð víðs vegar um land. Meeineinkenni bess- ara félap'a er ba.ð. að ba.u °egna flest tvenns knnav hlutverki. b.e. annast íöfnum höndum sölu á afurðum fé- lagsmanna sinna og innkaun á nauð- svnia.vnnim fvrir bau. Þrátt fvrir hað eru nnkkur beirra. hrein nevtendakaunféiöp'. einkum hó á bétthvlissvæðnnum á Revkia.víknr- svfnðinu Stærst, beirra er KannféiaP' Revkiavikur ng náprennis. KPnw. s°m hefur 1.3 húsund félao-smenn no- reknr ellefu verv.laniv, Ka.unfélap'ið merV hgesta ársveltu CR744 milli. kr. 10701 er bins vep'ar Kaunfélag Ev- firðinga á. Aknrevri KTfA. sem m.a. á vei’ulegan hbit. að iðnrekstri sam- vinnumanna þar. PV 2 1977 7 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.