Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1977, Síða 10

Frjáls verslun - 01.02.1977, Síða 10
Skýrsla Þjéfthagsstofnunar um hag iftnaðar: Iðnaðarframleiðsla til útflutn- ings rúmlega tvöfaldaðist tímabilið 1969-1976 * \\ er þar ekki talift meft — Á árunum 1964—1968 nam útflutningur iðnaðarvöru að meðaltali rúmlcga 1% af heildarverð- mæti vöruútflutnings, en á árinu 1969 varð á þessu mikil breyting, er útflutningur iðnaðarvöru varð 10% af vöruútflutningi. Munaði þar að sjálfsögðu langmest um útflutning áls, sem nam 5,5% af heildarvöruútflutningi, en þá hófst einnig útflutningur kísilgúrs, auk þess sem aukning varð á útflutningi anarrar iðnaðarvöru. Þetta kemur fram í nýlegri skýrslu Þjóðhagsstofnunar um hag iðn- aðarins og aðild að EFTA og viðskiptasarrming við EBE. Hlutdeild álútflutnings hef- ur síðan aukizt enn, eftir að álverksmiðjan náði fullum af- köstum, og varð mest rúmlega 17% af heildar útflutningi árið 1973, en á árunum 1974—1975 gætti sölutregðu á áli á heims- markaði og var hlutfall þetta þá lægra. Á árinu 1976 jókst álútflutningur á ný og nam tæplega 17% af vöruútflutn- ingi í heild. Kisilgúrút- flutningur nam um 1 % af heildarvöruútflutningi á árun- um 1970—1976 og annar iðn- aðarvöruútflutningur hefur vaxið úr 4% í 6% af öllum vöruútflutningi. Er þar aðal- lega um að ræða ullarvörur, skinnavörur og lagmeti, þ.e. vörur, sem unnar eru úr ís- lenzkum hráefnum, Á árunum 1968—1969 fór rúmlega fjórðungur útfluttrar iðnaðarvö.ru( að áli frátöldu) til EFTA- og EBE-landa, en síð- am hefur hlutur þessara landa í útflutningnum numið um 45% og verið næsta stöðugur öll ár- in. Sé álútflutningurinn talinn með, en hann hefur að nær öllu leyti verið til Evrópulanda1, hefur hlutur EFTA/EBE-landa verið um 75—80%. Hlutur þessara landa í heildarvöruút- flutningi hefur verið nokkuð breytilegur frá ári til árs, lægst 44% árið 1975 en hæst 55% ár- ið 1970. Sé litið á útflutning ein- stakra greina er nokkur mun- ur á, hvert þær hafa flutt út afurðir sínar, og liggja til þess ýmsar ástæður, sem erfitt get- ur verið að greina í einstökum tilfellum. Eins og áður sagði hefur markaður fyrir ál aðal- lega verið í Vestur-Evrópu. Um það ræður sjálfsagt markaðsað- staða Svissneska álfélagsins miklu, en jafniframt er þess að geta, að með viðskiptasamn- ÚTFLUTNINGUR IÐNAÐARVÖRU 1969—1974 1969 Milljónir 1970 1971 króna 1972 1973 1974 1975 1976 Á1 519 1.708 888 2.176 4.441 4.789 5.047 12.364 Kísi’lgúr 65 127 157 194 249 329 572 761 Ullarvörur 121 154 194 325 430 745 1.362 1.944 Leður- og skinnav. 69 166 195 267 395 437 664 1.179 Niðursuðuvörur 123 143 177 '230 294 491 466 599 Annað 76 73 166 149 250 233 412 738 Samtals 973 2.371 1.777 3.881 6.059 7.024 8.523 17.585 Hlutfall af vöru- útflutningi, % 10,3 18,4 13,5 23,2 23,3 21,4 18,0 23,9 12 PV 2 1977
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.