Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1977, Qupperneq 22

Frjáls verslun - 01.02.1977, Qupperneq 22
Greinar os wiðtðl Jöfnun aðstöðu Grein eflir dr. Guðmund IVlagnússon prófessor Ekki fer á milli mála að jöfnun aðstöðu er eití mikilvægasta viðfangsefnið á sviði stjórnmála. Að- gerðir til jöfnunar kjara birtast í ýmsum myndum, ekki síst í skattakerfinu með bamabótum og persónuafsláttum, í tryggingarmálum með lífeyri, í heilbrigðismálum með greiðslu sjúkrakostn- aðar af sköttum fremur en beinni verðlagningu, í formi niðurgreiðslna á búvöru, launajöfnunar- bótum, Iánafyrirgreiðslum og styrkjum. Einnig eru jöfnunarsjóðir af ýmsu tagi, svo sem til jöfnunar á verði olíu og sements víðs vegar um ilandið, sjóður til jöfnunar á kyndikostnaði o.fl. Sérstakar ívilnanir eru veittar tiltekn-um hópi aldraðra með niðurfellingu á afnotagjöldum útvarps og öryrkjum með af- slætti á aðflutningsgjöldum af bifreiðum. Aldraðir og börn fá einnig niðurgreidda þjónustu tannlækna og afsilátt á fargjöld- um strætisvagna í Reykjavík. Sveitarfélög veita ýmsa fyr- irgreiðslu á sviði félagsmála og munar þar mest um Félags- málastofnun Reykjavíkurborg- ar. Er þá margt ótalið, t.d. að- gerðir hins opinbera til jöfnun- ar námskostnaðar milli dreif- bý’lis og þéttbýlis, þátttaka sveitarfélaga í kostnaði af rekstri dagvistun-arheimila o.fl. Það er þekkt viðkvæði úr öllum kjarasamningum að hækka beri laun hinna lægst launuðu mest. Jafnframt er það almennt viðurkennt að erindi í þessum efnum hefur ekki orð- ið sem erfiði og m.a. þess vegna hefur kjarabaráttan færst inn á nýjar brautir á undanförnum árum. # Vitneskja bágborin Til þess að geta fullyrt eitt- hvað um hvert miðað hafi á síðustu áratugum í jöfnun að- stöðu og tekna þyrfti -að gera athugun sem spann-aði yfir mörg svið, bæði þátt opinberra aðgerða og launaþróun. Nánast ekkert hefur verið birt opinber- lega um þessi mál og þau lítið verið kön-n-uð þ.rátt fyrir full- yrðingar sitt á hvað um hvert stefni. Að sumu leyti er þessi fá_ fræði afsakanleg, því að ýmis atriði aðstöðujöfnunar hafa lítið verið -könnuð af hagfræð- ingum og stjórnmálamenn geta því sótt lítinn stuðning í fræð- in — ef þeir kæra sig þá yfir- leitt um það. Ástæða þessarar vanrækslu af hálfu hagfræðinga er senini- lega sú, að þeir vilja forðast að blanda sér í deilur í sambandi við tekjuskiptingu og jöfnun. Ég held þó að þetta eigi eftir að breytast, því að stjórnmála- menn þurfa á aðstoð að halda við að velja á milli „góðra“ og „slæmra“ ráða til að ná til- teknum markmiðum á þessu sviði. Jafnframt verða hagfræð- ingar að taka tillit til ýmissa atriða í útreikningum sínum sem gera niðurstöðurnar tor- ráðnari en el-l-a. Þetta er sjálf- sagt -hægara sagt en gert en það hefur heldur enginn haldið því fram að verkið sé auðvelt. # Tekjujöfnun Því 'hefur verið slegið fram að við samningaborðið væri einungis samið um þ-au laun sem þegar væru greidd á mark- aðnum. Að því leyti sem þetta er rétt eru launasamningar að sama skapi sýndarmennska og svigrúm til raunverulegra breytinga takmarkað. Vita- skuld er samningagerðin gagn- leg eigi að síður til viðmiðunar fyrir bæði launiþega og at- vinnurekendur. En af hverju tókst ekki að hæbka raunlaun hinna lægstlaunuðu um 20% miðað við aðra í einu vetfangi á sínum tíma? Ástæðurnar voru kunnar fyrir: Launaskrið hiá ýmsum hópum og aðstaða til að fá launahækkun eða á- kveða sér laum. Á síðustu misserum hafa ver- ið ræddar á Aliþingi tillögur um launajöfnun, þar sem gert 24 FV 2 1977
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.