Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1977, Qupperneq 43

Frjáls verslun - 01.02.1977, Qupperneq 43
í teiknistofu Slippstöðvarinnar, þar sem verið er að hanna nýjan togara fyrir Ólafsfirðinga. á mál þeirra, sem semja um skipasmíðar erlendis, er það látið heita svo að þeir fái ekki nema 67% lán úr Fiskveiða- sjóði og 10% úr Byggðasjóði. Þannig er það á pappírnum en í framkvæmdinni fengu þeir er- lend lán upp á 80% og það skiptir engu máli þó að Fisk- veiðasjóður hafi ekki tekið á sig nema 67% af því, því að ríkisábyrgðasjóður tók á sig 13%. Um þetta er aldrei rætt. Þarna hafa verið veitt 90% og stundum 95% lán vegna smíða erlendis. Eitthvað mun þetta hafa breytzt en þó er allur gangur á lánafyrirgreiðslu t. d. í Noregi, þar sem skipasmíða- stöðvamar eru verkefnalausar og bjóða gull og græna skóga. Það er óþolandi ástand að vegna þessara fjármála- kúnsta skuli liggja við að hent- ugra sé fyrir mann, sem ætl- ar að fá sér skip, að semja um það erlendis en kaupa það hérna heima. Svörin, sem mað- ur fær hjá Fiskveiðasjóði eru þau, að það séu ekki útgjöld fyrir sjóðinn á árinu, þegar lán- in eru veitt vegna smiða er- lendis. Sjóðurinn er vitanlega svona illa klemmdur núna, af því að á honum dynja öll þessi erlendu lán, sem hann yfirtók í sambandi við alla upp- byggingu á togaraflotanum. F.V.: — Hvað telurðu að verðmætasköpunin hérna í stöð- inni sé mikil við smíði á tog- ara, sem kostar 600 milljónir? Gimnar: — Hún er um 50%. Við erum öðru hverju að hafa áhyggjur af framtíðinni og at- vinnutækifærum fyrir komandi kynslóðir. Möguleikarnir við skipasmíðaiðnaðinn eru gifur- legir, því að hann notar svo mikið vinnuafl. Orkufreka stór- iðjan notar fyrst og frámst raf- magn en ekki vinnuafl. Málm- blendiverksmiðjan í Hvalfirði á að veita um 140 manns vinnu, að mig minnir. Talað hefur ver- ið um að álverksmiðja við Eyjafjörð skapaði 500-600 manns vinnu. Ég sagði einhvern tíma við áhangendur þessara hugmynda um stóriðju hér í Eyjafirði, að ef vinnu vantaði fyrir 500-600 manns þá skyldum við hjá Slippstöðinni taka við þeirn mannafla, ef hann væri til stað- ar. Þessi starfskraftur liggur aftur á móti ekki á lausu og ef álverksmiðjan yrði reist myndi hún einfaldlega taka frá okkur mannskap, því að við gætum ekki keppt við hana í launum. Hjá okkur eru laun að meðal- tali um 45% af veltu fyrir- tækisins en í kringum 10% hjá álverksmiðjum. Launakostnað- urinn þar skiptir þess vegna ekki nærri eins miklu máli og hjá okkur. F.V.: — Leggur Slippstöðin áherzlu á að skapa starfsfólki sínu ákjósanlegt umhverfi til að vinna í og hefur verið hægt að halda vinnuslys,um hér í lág- marki? Gunnar: — Mín skoðun er, að það sé einn af afgerandi þáttunum í sambandi við rekst- ur á slíku fyrirtæki að gefa vel gaum hinni mannlegu hlið á starfi þess. Mennirnir eru ekki eins og vélar, sem hægt er að setja af stað á morgnana og taka úr sambandi á kvöldin. Við höfum í þjónustu okkar starfsmannastjóra, sem fyrst og fremst sér um framkvæmd launamála en hefur það líka á sinni könnu að bæta aðbúnað á vinnustaðnum. Við höfum gert mikið af því eftir efnum og ástæðum hverju sinni. Hér er fullkomin matstofa og setu- stofa í tengslum við hana. Starfsmannafélagið er í aukn- um mæli farið að gangast fyr- ir félagsstarfi eins og spila- kvöldum. Hér er líka starfandi hreinsideild með fjórum starfs- mönnum, sem gera ekki annað en að halda smiðjunni hreinni og fjarlægja þaðan alla óþarfa hluti. Okkur hefur verið ljóst, að hér þyrfti að gera ráðstaf- anir til varnar gegn vinnuslys- um. Ég veit ekki hverju það er að þakka, en við höfum ver- ið afar heppnir í þeím efnum og hér hefur verið lítið um slys og önnur skakkaföll á vinnu- staðnum. Þetta á vissulega allt siþn þátt í að við getum fagnað því, hve hreyfing á vinnuaflinu hjá okkur er lítil. Það er ekki svo lítils virði að hafa sama starfs- fólkið. í fyrra voru 8,5 af hverj- um 10 starfsniönnum í föstu starfi. Á launaskrá hjá okkur í fyrra voru 320 manns, en frá því má draga um 35 manns, skólafólk og fleira lausafólk, sem kemur á sumrin í máln- ingarvinnu og hreinsun á skip- um. FV 2 1977 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.