Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1977, Side 66

Frjáls verslun - 01.02.1977, Side 66
Hafið þér kynnt yður þjónustu Búnaðarbankans ? SPARI-INNLÁN LAUNAREIKNINGAR ÚTLÁN SPARIBAUKAR VELTI-INNLÁN INNHEIMTUR GEYMSLUHÓLF GJAFATÉKKAR GÍRÓ-ÞJÓNUSTA víxla og verðbréfa NÆTURHÓLF ásamt kortum Útibú í Reykjavík: Laugavegi 120, afgr.tími: 9:30-15:30 og 17-18:30. Laugavegi 3 — Vesturgötu 52 — Suðurlandsbraut 2 og Bændahöll við Hagatorg, afgr.tími: 13-18:30. Afgreiðslustaðir utan Reykjavíkur: Garðabæ — Mosfellssveit — Stykkishólmi — Búðardal — Hólmavík — Blönduósi — Sauðárkróki — Hofsósi — Akureyri — Egilsstöðum — Reyðarfirði — Kirkjubæjar- klaustri — Vík í Mýrdal — Flúðum — Laugarvatni — Hellu — Hveragerði. l.amlsins gTóðm* " ydar ]u*4>ðui* BÚNAÐARBANKI ISLANDS Varanleg innlánsviðskipti opna leiðina til lánsviðskipta. Aðalbanki, Austurstræti 5, sími 21200. Afgreiðslutími: 9:30-15:30. 0 IM A Akureyringar - IMorðlendingar! Hitaveitan er að verða að veruleika. ONA-ofnar eru hentugir fyrir öll vatnskerfi, en sérstaklega hafa þeir reynst vel fyrir hitaveitu. LOKA ONA-ofn, gegnumrennsli. ONA-ofn, er með sérstöktum lokum í endarörum fyrir hita- veitukerfi. -^- ONA-ofn má staðsetja hvar sem er. Hann getur lægst verið 7 cm. og lengst 6 metrar. ONA-ofn er sérsmíðaður. -^- ONA-ofn er norðlensk gæðavara, smíðaður úr 1.5-2 mm. stáli frá Kosan Simplex A/S, Danmörku. -^- ONA-ofn gjörnýtir varma heita vatnsins. -*- EFLUM NORÐLENSKAN IÐNAÐ. O.N.A. Ofnasmiðja Norðurlands KALDBAKSGÖTU 5 — SÍMI 21860 — AKUREYRI 0 IM A 68 PV 2 1977

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.