Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1977, Síða 76

Frjáls verslun - 01.02.1977, Síða 76
Jón ihlynntur frjálsri álagningu á 'VÖrum. Hann sagði einnig að honum væri það ljóst að við það myndi samkeppni milli verslana harðna frá sem nú er og einnig krefðist það þess að viðskiptavinirnir tækju eftir verðlagi almennt. Jón kvaðst reyndar þegar vera orðinn nokkuð var við að fólk athug- aði verðlag betur nú en áður og væri það ánægjuleg þróun. Hvað samkeppni milli verslana viðkæmi þá væri að mörgu leyti ágætt að hún harðnaði, en það gæti þó verið hættuiegt að fara út í nokkrar öfgar á því sviði, en slíkt væri þegar farið að gerast. Nefndi hann sem dæmi verðlag á eggjum. Væri það nú komið niður úr öllu valdi og væri ljóst að framleiðendur gerðu varla 'betur en að hafa fyrir fóðurkostnaði, með nú- gildandi verðlagi. Það segði sína sögu um þróunina í verð- lagningu eggja að súpukjöts- verð væri nú rúmar 700 ’kr. fyrir kg., en eggin skriðu rétt vfir 300 kr., en þessar vöruteg- undir hefðu til skamms tíma yfirleitt fylgst að hvað ve,rð snertir. Því spáði ha.nn því að eggjaverð stigi upp úr ölllu valdi, þegar liði á árið og væri orðið allt að helmingi hærra en það var í lok ársins 1976. HVERNIG ER AÐ VERA MATVÖRUKAUPMAÐUR? Að lokum var Jón að því spurður hvernig það væri að vera matvörukaupmaður í dag. — Matvörukaupmenn, sem eru með sjálfstæðan rekstur vinna mjög langan vinnudag. Meðan fólk talar um 40 stunda vinnuviku erum við með 60 stundir, og þar að auki þarf fjölskyldan öll að vera í þessu meira og minna, oft fy.rir lítið gjald. En hins vegar er Ijóst að ég væri ekki búinn að vera í þessu starfi í 30 ár ef ekki kæmi til á’hugi. Þetta er lifandi starf og við erum í nánum tengslum við viðskiptavinina. Mér verður oft hugsað til þess þegar ég er á leiðinni heim um kl. 11 á kvöldin, þreyttur eftir langan vinnudag að ekki öfundaði ég þá menn sem lykju vinnu sinni um hádegi á föstudögum. „ÓMISSANDI UPPSLATTARRIT“ Islensk fyrirtæki er nauösynleg þeim sem þurfa aö afla sér upplýsinga um nver framleiöi hvaó, hver selur hvaó og hver sé hvaö — og hvar sé aó finna hina margvíslegu þjónustu sem boóió er upp á í nútíma þjóöfélagi. I íslensk fyrirtæki er aö finna víðtækustu upplýsingar sem til eru á einum staö um fyrirtæki félög og stofnanir og jafnframt þær aögengilegustu. íslensk fyrirtæki er ómissandi uppsláttarrit á íslensku og ensku. Þar er aö finna upplýsingar auk nafns heimilisfangs og síma: stofnár, nafnnúmer, söluskattsnúmer, símnefni, telex, stjórn, starfsmenn, starfsmannafjölda, starfssvið, umboð, þjónustu, framleiöendur, innflytjendur, smásala, starfssvió ráöuneyta og embættismenn, stjórnir félaga og samtaka, sendi- ráö og ræðismenn ásamt fjölmörgum öórum upplýsingum. ,,Sláiö upp í íslensk fyrirtæki og finnið svariö" ÍSLENSK FYRIRTÆKI LAUGAVEGI 178. SiMAR 82300 — 82302 78 FV 2 1977
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.