Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1977, Qupperneq 79

Frjáls verslun - 01.02.1977, Qupperneq 79
Litið við hjá fyrirtækjum á Ártúnshöfða B. M. Vallá B. M. Vallá var með fyrstu fyrirtækjunum, sem hófu starf- semi sína í iðnaðarhverfinu á Ártúnshöfða, nánar tiltekið að Bíldshöfða 3. Notaðir eru 15 steypubílar, 4 bifreiðar til efnis- keyrslu og einn bílkrani. Starfssvið B. M. Vallá er framleiðsla á steypu, efnis- keyrsla, auk þess sem rekið er bílaverkstæði fyrir steypubíl- ana. Á lóðinni Bíldsböfða 3 er steypustöðvarbygging og hús þar sem er kaffistofa, verk- stæði og hrcinlætisaðstaða, auk þess sem á lóðinni eru sand- og malargeymslur. B. M. Vallá framleiðir steypu í mót í nýbyggingar á Stór- Reykjavíkursvæðin,u. 35 manns vinna við fyrirtækið á Ártúns- höfð'a. Blikk og stál Blikk og stál hf., Bíldshöfða 12, framleiðir lofthita- og loft- ræstikerfi og tæki og háspennu- og lágspennurofaskápa fyrir spennistöðvar og virkjanir. Þar eru einnig framleiddar eldvarn- arhurðir stórar og smáar auk allrar almennrar blikksmíða- vinnu til nýbygginga og annars konar nota. Umhverfi Blikk og stál hf. er mjög snyrtilegt og m. a. fékk fyrirtækið viðurkenningu frá Félagi blikksmiða fyrir góðan aðbúnað og vinnuaðstöðu fyrir starfsfólk. Stuðlað hefur verið að auk- inni hagræðingu og rekstrar- öryggi fyrirtækisins og m. a. hefur bókhald verið endur- skipulagt og er nú unnið í tölv- um svo og launaútreikningar. Hjá Blikk og stál hf. vinna um 30 manns. Kraftur, Val og Vörðufell Að Vagnliöfða 3 starfa 3 fyr- irtæki með aðskilinn rekstur, en sameiginlega skrifstofu í 700 m- húsnæði. Kraftur hf. flytur inn vöru- bifreiðar frá MAN og krana og sturtur frá Meiller, auk þess sem fyrirtækið sér um þjónustu fyrir þessar bifreiðar með því að reka verkstæði og varaliluta- lager. Val hf. selur hins vegar not- aðar vörubifreiðar og þunga- vinnuvélar og Vörðufell hf. er verktakafyrirtæki, sem starfar bæði í Reykjavík og utan og er t. d. verktaki við einn hluta nýju byggðalínunnar. Einnig annast fyrirtækið alls konar þungaflutninga. Hjá fyrirtækjunum þremur starfa 40-50 manns. • • • • • • • • • FV 2 1977 81
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.