Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1977, Síða 84

Frjáls verslun - 01.02.1977, Síða 84
AUGLÝSING BIFREIDAR & LAMDBIJMAÐARVÉLAR: Lada fyrir íslenskar aðstæður Bifreiðar & Landbúnaðarvél- ar hafa flutt inn Lada bifreið'ar allt frá árinu 1973. Framleiðsla þeirra fer fram í Lada verk- smiðjunum á Volerubökkum er reistar voru í samvinnu við Fiat verksmiðjurnar ítölsku. Segja má að saman fari ítölsk hönnun en styrkleiki miðað við erfiðar rússneskar aðstæður. Undirvagn Lada bifreiðanna er sérstaklega styrktur og hæð undir lægsta punkti er 17 cm. Er því ljóst að hér eru á ferð- inni bílar sem vel hæfa ís- lenskum vegum. 3 gerðir Lada bifreiða eru hér á boðstólum, Lada 1200, I/ada 1200 station, og Lada 1500 Topas. Lada 1200 kostar um kr. 1120 þús. en station gerðin um kr. 1200 þús. Þessar bifreiðar eru með 65 ha vél, fjögurra gíra alsamhæfðum gírkassa, diskahemlum á framhjólum og skálum á afturhjólum. Lada 1500 Topas kostar ca. kr. 1330 þús. Hann er með 81 ha vél auk þess sem innrétt- inigar eru vandaðri og íburðar- meiri en í öðrum gerðum Lada bifreiða. Lada 1500 Topas er búinn ýmsum aukahlutum og búnaði sem ekki þekkist nema í mun ódýrari bifreiðum, svo sem snúningshraðamæli, olíu- þrýstimæli, ásamt mjög full- komnu kerfi aðvörunarljósa. Kælivifta er rafknúin og thermóstatstýrð. Bensíneyðsla per 100 km er ca. 8—9 1. VÉLADEILD SÍS: - VALXHALL CHEVETTE - Líklega einn sá besti Chevette er nýtt nafn frá General Motors. Chevette er lítil sparneytin fjölskyldubif- reið, sem kom fyrst á markað- inn 1976 í hatch back gerð. Sá bíll bíll sameinar kosti þriggja bifreiða, b. e. a. s. sport cope, sedan og station, enda hefur Chevette tekið sæti sem einn vinsælasti smábíllinn, bæði í Evrópu og Bandaríkjunum fyr- ir skemmtilega hönnun, spar- neytni og sportlegt útlit. Vauxhall Chevette er nú einnig framleiddur sem 2ja og 4ra dyra sedan svo og station og mun Véladeild Sambandsins einnig geta boðið þá í apríl n. k. Chevette er kraftmikil og lip- ur bifreið með 1256 cc vél, vökvahemlum, gormafjöðrun. 4ra gíra alsamhæfðan gírkassa, þröngan beygjuradíus og er vel búin aukahlutum. Verð á Vauxhall Chevette hatch back er frá 1530 þúsund krónum. 86 FV 2 1977
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.