Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1977, Side 87

Frjáls verslun - 01.02.1977, Side 87
IIMGVAR HELGASOIV: w '* . AUGLtSING - IVIargar gerðir DATSIJIM, SIJBARL og TRABAIMT bíla Ingvar Helgason flytur inn bíla frá þremur bílaverksmiðj- um Datsun, Subaru og Trabant. Fluttar eru inn yfir 20 gerðir af Datsun bifreiðunum. Datsun 120Y: 4ra dyra, 19 cm undir lægsta pumkt. Eyðsla innan við 7 1 pr. 100 km. Bíll- inn er í millistærðarflokki. Verð 1650 þúsuind kr. Til af- greiðslu strax. Datsun 180B: Hæð undir lægsta punkt 17% cm. Sjálf stæð fjöðrun að aftan og fram- an. Eyðsla 9 1 pr. 100 km. Stór bifreið. Verð 2 milljónir og 50 þúsund. Til afgreiðslu strax. Sabaru: Sabaru er japanskur torfærubíll. Eyðsla er 9 1 pr. 100 km. Hæð undir lægsta punkt 151/2 cm. Verð 1970 þús- und kr. Trabant: Trabant er fram- leiddur í A-Þýskalandi. Eyðsla er 7% 1 pr. 100 km. Hæð undir lægsta punkt 15% cm. Trabant hefur verið á markaði hér frá því 1964 og staðið sig mjög vel. Verð kr. 590 þúsund. ÞURFIÐ ÞÉR AÐ BYGGJA? VÖRU- IÐNAÐAR- FISK VENN SLU- ÍÞRÓTTA- VERZLUNAR- HLS LEITIÐ TIL REYNDRA AÐILA Við gerum hagstœð föst tilboð, skv. stöðluðum teikningum, yður að kostnaðarlausu. BYGGINGARIÐJAN H.F. BREIÐHÖFÐA 10, SlMI 36G60 ístak Laugardal. Sími 81935 FV 2 1977 89

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.