Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1977, Síða 91

Frjáls verslun - 01.02.1977, Síða 91
AUGLÝSING GÍSLI J. JOHIMSElXi HF.: -IHODIJLEX stjórnunartöflur- öruggar og auöveldar í notkun Er áætlanagerð fyrirtækisins eða stofnunarinnar grundvöll- uð á ófullkomnum upplýsing- um, mikilvægum upplýsingum á víð og dreif? Með stjómunar töflum er hægt að fá yfirsýn á einum stað yfir þá þætti í rekstri og stjómun fyrirtækis- ins, sem mikilvægt er að séu skipulagðir í samhengi. Með Modulex stjórnunartöflum er hægt að setja upp stjórnunar- kerfi, sem er öruggt og þægi- legt í notkun. Gísli J. Johnsen hf. Vestur- götu 45 hefur nýlega fengið umboð fyrir danska fyrirtækið A/S Modulex í Billund á Jót- landi, en þetta fyrirtæki er stærsti framleiðandi stjórnun- a.rtafla í heiminum nú. Slíkar stjórnunartöflur eru nýjung hér á landi, en eru mjög þekktar erlendis og mikið notaðar. Þetta er kerfi sem byggist á því að hafa allar upp- lýsingar á sama stað. Stjórnunartöflur henta hvaða fyrirtæki, eða stofnun sem er vegna hinna fjölbreyttu mögu- leika í notkun og uppsetningu. Stjórnunartöflur má nota t.d. fyrir framleiðsluprógramm, lageruppsetningu og lagerbók- hald, uppsetning á tÖlvutíma, söluprógramm, hótelbókanir, skólatöflur og fjölmargt fleira. Gísli J. Johnsen hf. getur gefið ráðleggingar um skipulagningu og uppbyggingu slíkra stjórn- unartafla. Gísli J. Johnsen selur einnig Ledermann stjórnunartöflur, Facit ritvélar og reiknivélar, A.B. Diok ljósritunarvélar og offset fjölritara, Anker búðar- kassa Geha skrifstofuvörur og ýmislegt annað fyrir skrifstof- ur og skóla. Viðgerðar- og vara- hlutaþjónusta fer einnig fram að Vesturgötu 45. HIJSGAGIMAVERSLLIXI REYKJAVÍKLR: Skrifstofuhúsgögn ■ úrvali Húsgagnaverslun Reykjavík- ur Brautarholti 7 selur skrif- stofuhúsgögn á skrifstofur og heimili s.s. skrifborð, vélritun- ar- og tengiborð, skrifstofu- og fundarstóla svo og raðstóla og Pira hillusystem. Skrifborðku eru til í mörgum stærðum í mismunandi verð- flokkum, aðallega i tveimur viðartegundum tekki og eik. Við stærri skrifborðin má fá tengi- og vélritunarborð. Tengiborðin má fá sjálfstæð og áföst, bæði með og én hjóla. Með stærri skrifbo.rðunum má fá mismunandi gerðir af skáp- um. Einnig eru fáanlegar mis- munandi gerðir af skrifstofu- stólum með eða án arma. Slíka stóla má bæði nota við skrif- borð svo og sem fundarstóla. Húsgagnaverslun Reykjavíkur hefur einnig til sölu sænska raðstóla, sem henta vel á skrif- stofur. Verð þeirra er ótrúlega hagstætt eða 13.200 kr. Mikið hefur verið selt af hill- um, sem kallast Pira system. Þær henta mjög vel á skrifstof- ur og eru aðallega framleiddar í tveimur viðartegundum tekki og eik. Pira system býður upp á marga möguleika og getur bæði verið frístandandi eða upp við vegg. FV 2 1977 93
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.