Frjáls verslun - 01.02.1977, Síða 91
AUGLÝSING
GÍSLI J. JOHIMSElXi HF.:
-IHODIJLEX stjórnunartöflur-
öruggar og auöveldar í notkun
Er áætlanagerð fyrirtækisins
eða stofnunarinnar grundvöll-
uð á ófullkomnum upplýsing-
um, mikilvægum upplýsingum
á víð og dreif? Með stjómunar
töflum er hægt að fá yfirsýn á
einum stað yfir þá þætti í
rekstri og stjómun fyrirtækis-
ins, sem mikilvægt er að séu
skipulagðir í samhengi. Með
Modulex stjórnunartöflum er
hægt að setja upp stjórnunar-
kerfi, sem er öruggt og þægi-
legt í notkun.
Gísli J. Johnsen hf. Vestur-
götu 45 hefur nýlega fengið
umboð fyrir danska fyrirtækið
A/S Modulex í Billund á Jót-
landi, en þetta fyrirtæki er
stærsti framleiðandi stjórnun-
a.rtafla í heiminum nú.
Slíkar stjórnunartöflur eru
nýjung hér á landi, en eru
mjög þekktar erlendis og mikið
notaðar. Þetta er kerfi sem
byggist á því að hafa allar upp-
lýsingar á sama stað.
Stjórnunartöflur henta hvaða
fyrirtæki, eða stofnun sem er
vegna hinna fjölbreyttu mögu-
leika í notkun og uppsetningu.
Stjórnunartöflur má nota t.d.
fyrir framleiðsluprógramm,
lageruppsetningu og lagerbók-
hald, uppsetning á tÖlvutíma,
söluprógramm, hótelbókanir,
skólatöflur og fjölmargt fleira.
Gísli J. Johnsen hf. getur gefið
ráðleggingar um skipulagningu
og uppbyggingu slíkra stjórn-
unartafla.
Gísli J. Johnsen selur einnig
Ledermann stjórnunartöflur,
Facit ritvélar og reiknivélar,
A.B. Diok ljósritunarvélar og
offset fjölritara, Anker búðar-
kassa Geha skrifstofuvörur og
ýmislegt annað fyrir skrifstof-
ur og skóla. Viðgerðar- og vara-
hlutaþjónusta fer einnig fram
að Vesturgötu 45.
HIJSGAGIMAVERSLLIXI REYKJAVÍKLR:
Skrifstofuhúsgögn ■ úrvali
Húsgagnaverslun Reykjavík-
ur Brautarholti 7 selur skrif-
stofuhúsgögn á skrifstofur og
heimili s.s. skrifborð, vélritun-
ar- og tengiborð, skrifstofu- og
fundarstóla svo og raðstóla og
Pira hillusystem.
Skrifborðku eru til í mörgum
stærðum í mismunandi verð-
flokkum, aðallega i tveimur
viðartegundum tekki og eik.
Við stærri skrifborðin má fá
tengi- og vélritunarborð.
Tengiborðin má fá sjálfstæð
og áföst, bæði með og én hjóla.
Með stærri skrifbo.rðunum má
fá mismunandi gerðir af skáp-
um.
Einnig eru fáanlegar mis-
munandi gerðir af skrifstofu-
stólum með eða án arma. Slíka
stóla má bæði nota við skrif-
borð svo og sem fundarstóla.
Húsgagnaverslun Reykjavíkur
hefur einnig til sölu sænska
raðstóla, sem henta vel á skrif-
stofur. Verð þeirra er ótrúlega
hagstætt eða 13.200 kr.
Mikið hefur verið selt af hill-
um, sem kallast Pira system.
Þær henta mjög vel á skrifstof-
ur og eru aðallega framleiddar
í tveimur viðartegundum tekki
og eik. Pira system býður upp
á marga möguleika og getur
bæði verið frístandandi eða
upp við vegg.
FV 2 1977
93