Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1977, Qupperneq 7

Frjáls verslun - 01.08.1977, Qupperneq 7
í stutlu máli S Staöbundið útvarp Helgi M. Bergs, bæjarstjóri á Akur- eyri, segir í viðtali við Islending: „Hér þyrl'ti að koma upp fullkomnu útvarpsstódíói og hefja útsendingar, sem sérstaklega væru miðaðar við Eyja- fjarðarsvæðið. Þessi stöð yrði þá eðli- lega rékin í samvinnu við Ríkisútvarp- ið, en ég held að slík stöð sé orðið tals- vert mál fyrir okkur. Þetta gæti orðið spor í þá átt, að konia staðhundnum málefnum á framfæri og jafnframt vettvangur fyrir íbúana til að koma á framfæri smátilkynningum, ekki ósvip- að smáauglýsingum í hlöðum. Vonandi verður þetta að veruleika fyrr en í'einna, því ég tel að slík lokal-stöð eigi fullkomlega rétt á sér“. # Fraktflug aukiö Samkvæmt vetraráætlun Flugleiða verður fraktflug aukið til Kaupmanna- hafnar og London, og er þá átt við hvort Iveggja, aukið vörupallaflug og hreint fraktflug. Ér aukning jjessi eðli- leg ráðstöfun miðað við ])að að fyrstu se\ mánuði ])essa árs jukust vöruflutn- ingar í millilandaflugi Flugfélags Is- lands og Loftleiða um 48,5%. Flugleiðamenn eru bjartsýnir á að ná þeirri 10-12% aukningu í innanlands- fluginu í ár sem spáð hefur vcrið, en skv. henni ættu farþegar í árslok að vera allt að 230.000. Þannig voi-u far- þegar i innanlandsflugi orðnir 110.001 í lok júní s.l. og cr það aukning frá lyrra ári sem nemur 10,2%. # Hey til Færeyja Hjá Búvörudeild Sambandsins er það í tíðindum, að nokkurt magn af iieyi hefur verið selt til Færeyja. Er það afgreitt með Smyrli beint frá Seyðis- lirði. Fyrr á árinu voru afgrcidd þang- að 15 tonn, og liinn 10. september fóru 17 tonn til viðbótar, auk þess sem búast má við fleiri afgreiðslum síðar. 1 fyrra seldi l)úvörudeildin einnig hev til Færevia, samtals um 50 tonn. Bú- vörudcildin er eini aðilinn hér á landi. sem sell hefur liey úr landi, cn verðið er ein króna færevsk fob. fvrir hvert ldló, eða um 33 kr. ísl. á núgildandi gengi. # Skortur á starfsfólki í Sambandsfréttum er ])að haft eftir Hirti Eiríkssyni framkvæmdastj. Iðn- aðardeildar, að mikill hörgull væri nú á starfsfólki í Sambandsverksmiðjunum á Akureyri. Þetta væri einna mest áber- andi í sútunarverksmiðjunni, cn bitn- aði þó einnig illa á öllum hinum verk- smiðjunum. Yrði þetta að sjálfsögðu til ])ess að draga úr framleiðslu vcrk- smiðjanna. Að vísu væri ekki beinlínis liætta á, að ekki tækist að framleiða upp í þegar gerða samninga, en saml væri ljóst, að í ýmsum vöruflokkiun yrði ekki um meirí framleiðslu að ræða en sem því svaraði. # Aukning hjá Samvinnu- ferðum Vcruleg aukning er orðin á starfsemi Samvinnuferða sem af cr árinu, og fyrstu átta mánuði ársins keyptu um 2500 einstaklingar ferðir í hópferðum á vegum lyrirtækisins. Þá hófst eiginlcga móttaka erlendra ferðamanna á ])cssu ári, og hafa Samvinnuferðir annast meira eða minna þjónustu fyrir um 2500 crlenda ferðamenn frá áramótum til ágústloka. Heildarvelta fyrirtækisins frá áramótum til loka júnímánaðar varð 105 mili. kr., og er gert ráð fyrir, að veltan á öllu árinu verði nálægt 250 milj. kr. Eins og kunnugt er voru Sambandið, Olíufélagið hf. og Samvinnutryggingar aðalhluthafar í ferðaskrifstofunni við stofnun bennar í nóvember 1975. Þessir þrír aðilar eru enn stærstu bluthafarnir, ásamt stéttarlelagi bænda, sem síðar bættist í hópinn. Hlutafé skrifstofunnar var upphaflega ákveðið 15 mili. kr., og hafa nú verið seld hlutabréf fyrir 13.990.000 kr. af þeirri upphæð. 1 hópi hluthafa eru m.a. tólf kaupfélög innan Sambandsins, þar á meðal flest hin stærstu. og cinnig Samvinnuféla<?ið Hreyfill í Rcykjavík, Landssamband ísl. samvinnustarfsmanna, Starfsmannafé- lag Sambandsins í Reykiavík, deild samvinnustarfsmanna í V.R., Starfs- mannafélag Osta- og smjörsölunnar, Meitillinn hf. í Þorlákshöfn, og nokkrir einstaklingar. % FV 8 1977 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.