Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1977, Síða 25

Frjáls verslun - 01.08.1977, Síða 25
Það er því ólíklegt að verð- trygging verði beinlínis til að draga úr verðbólgu. Hún gæti jafnvel aukið hana. Best væri að lækna meinið sjálft og draga stórlega úr verðbólgunni. En í bráð er vart önnur leið til en verðtrygging til að milda óæski- leg áhrif verðbólgunnar á sparifjármyndun og tekjuskipt- ingu. Víðtæk verðtrygging út- lána og innlána gæti jafnframt orðið til þess að færri hefðu hag af því að verðbólgan geis- aði og skilningur yrði betri á því að berjast gegn henni eða réttara sagt hún yrði ekki látin um að ákveða tekjuskiptinguna í þjóðfélaginu í jafn ríkum mæli og hingað til. Af hverjiU ekki fyrr? Reyndar er afar merkilegt hve víðtæk verðtrygging fjár- skuldbindinga hefur átt erfitt uppdráttar í verðbólgu undan- farinna áratuga. Nokkrir sér- vitringar eins og prófessor Ól- afur Björnsson og ég töldum það réttlætismál að tekin yrði upp víðtæk verðtrygging þeg- ar verðbólgan var „ekki nema“ um 10% að jafnaði. Verðbólgan varð hins vegar að fara yfir 50% til þess að far- ið yrði að finna leiðir til að draga úr rýrnun sparifjár hjá almennum innlánsstofnunum. Vart er unnt að kalla það við- bragðsflýti. Tæki eða markmið? Vextir eru verð fjármagns á tímaeiningu með tilteknum skilyrðum. Þess vegna er þetta verð breytilegt á frjálsum markaði og fer eftir framboði og eftirspurn. Hér á landi hefur ekki verið unnt að starfrækja frjálsan markað og erum við síður en svo einir á báti í þeim efnum. Með því að halda vöxtum ó- breyttum og þá venjulega lægri en markaðurinn þolir er verið að afsala sér stórvirku hag- stjórnartæki. Reyndar hefur þess gætt víða að litið sé á lága vexti sem markmið í sjálfu sér. Þetta var sérstaklega út- breidd skoðun á fyrstu árunum eftir stríðið. Þegar vextir eru langt undir markaðsverði verð- ur að beita almennri skömmt- un í einni eða annarri mynd. A því sviði höfum við mikla reynslu. Vaxtarverkir Það er ekki óeðlilegt að ís- lenska þjóðfélagið hafi þjáðst af vaxtarverkjum. Hvort- tveggja er að við höfum færst mikið í fang á skömmum tíma og orðið að læra sjálfsstjórn. En er ekki mál að verkjunum linni? Við vitum áreiðanlega betur en frammistaðan sýnir. Gallia yöruj SOMMER TRADING IX V lilllllfl Þessar kíttistegundir eigum við ávallt til á lager. KAUPMENN, KAUPFÉLÖG, VERKTAKAR, FAGMENN og aðrir aðilar byggingariðnaðarins, nú er kíttið ekki lengur vandamál. Einhver þessara kíttistegunda frá SADOFOSS AS hentar yöur! jsadöfössa-s SOMMER PLLiBERT □ Gallia L'IM Gallia Armúla 22 Simar SOMMER TRADING 84130 Og 37144 FV 8 1977 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.