Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1977, Qupperneq 52

Frjáls verslun - 01.08.1977, Qupperneq 52
Exclusi/e fashion from lceiand inMiking kVtol Exklusi/e islðndische Mode inMiking kVfelle Mode unique d'lsiande. enl Gefin hafa verið út kynningar- rit um tízku- fatnað Sambands- ins. Á meginlandi Evrópu hafa nú opnazt möguleikar fyrir aukna sölu. Unnið við saum á skinnkápu. þús. pör á ári og það eru um 10% af heildarnotkun lands- manna á skófatnaði. F.V.: — Af hverju þetta lága hlutfall? Skortir á gæðin eða komizt þið ekki í gegnum dreif- ingarkerfið að neytandanum? Hjörtur: — Gæðin á skóm frá okkur era fyrir ofan meðal- lag. En það hefur háð okkur í mjög mörgum tilfellum, að framleiðslan hefur ekki kom- izt til neytenda. Þar er verð- lagsákvæðunum um að kenna. Þau eru mjög ströng varðandi skó, bæði heildsölu- og smá- söluálagning. Skóverzlanir hafa barizt í bökkum, sennilega um- fram aðrar smásöluverzlanir. Skósalarnir hafa því flestir vilj- að flytja inn skó sjálfir og ná þannig bæði heildsölu- og smá- söluálagningunni. F.V.: — Hvað finnst þér um staðhæfingar þess efnis að fs- land sé Iáglaunaland, og hvern- ig stendur íslenzkur iðnaður að vígi í sambandi við launakostn- að samanborið við nágranna- löndin? Hjörtur: — fslendingar hafa það ekki verr en flestir ná- grannar þeirra. Vinnutíminn er að vísu oft langur og ég tel nauðsynlegt að öll þau gjöld sem bætt er ofan á vinnulaun séu endurskoðuð, og við saman- burð verður að hafa í huga fleira en kauptaxtann t.d. eru bónuskerfi nú í öllum okkar verksmiðjum. Svo mikið er víst að hér verður enginn verk- smiðjurekstur starfræktur vegna lægri vinnulauna en í nágrannalöndunum. F.V.: — Hvað er það mikill hluti af útflutningsframleiðsfu ykkar, sem seldur er ifil Sovét- ríkjanna? Hjörtur; — Á að gizka helm- ingur. Það er mjög mikið af prjónavörum, sem Sovétmenn kaupa af okkur. Sennilega höf- um við selt þeim samtals þrjár til fjórar milljónir af margs konar treyjum og peysum og milljónasta ullarteppið af- greiddum við til þeirra í síð- ast.-í mán'-ð’. Þetta hefur verið aðaluppistaðan í viðskiptunum við Sovétríkin, en við seljum þeim líka töluvert af skinnfatn- aði og málningu höfum við selt þeim tvö undanfarin ár. F.V.: — Er verðið fyrir vör- urnar, sem þið seljið til Sovét- ríkjanna ekki lakara en það sem annars staðar gerist? Hjörtur: — Verðið er dálítið misjafnt. Sumt fer á nokkuð góðu verði en annað hefur ver- ið lakara. Við verðum að hafa í huga, að Sovétmenn kaupa í geysilega miklu magni, einfald- ar vörur, sem fljótlegt er að framleiða. Þar með ná fyrir tækin mikilli afkastagetu. Þetta verður að hafa hugfast þegar verðið er skoðað. F.V.: — Er Sovétmarkaður- inn nokkuð tra,ustur? Hjörtur: — Við höfum selt þangað á ári hverju í 17 ár og við vitum að vörurnar líka á- kaflega vel. Ég er þeirrar skoð- unar, að þarna sé markaður til frambúðar. En spurningin um verð er alltaf fyrir hendi og veldur okkur oft mjög miklum erfiðleikum sérstaklega í ári eins og nú er, þegar kostnaður innanlands vex mikið. F.V.: — Hvenær gerið þið ráð fyrir að semja næst við Sovét- menn? Hjörtur: — Þeir óska eftir samningum sem allra fyrst. Þeirra kerfi miðast við að ganga frá öllum samningum vegna 1978 fyrir miðjan desem- ber. Þeir eru reiðubúnir að ræða við okkur strax eftir næstu mánaðamót. En hjá okk- ur eru svo mörg óviss atriði 52 FV 8 1977
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.