Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1977, Side 54

Frjáls verslun - 01.08.1977, Side 54
Orðsending til stjórnenda: 30 NAMSKEIÐ NÚ ER RÉTTI TÍMINN TIL AÐ SKIPULEGGJA FRÆÐSLU STARFSMANNA. STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS GENGST FYRIR EFTIRTÖLDUM NÁMSKEIÐUM í VETUR: Bókfærsla I. 3., 4., 5. og 6. október. Tími: 22 klst. Leiðbeinandi: Kristján Aðalsteinsson viðskiptafræðingur. Arðsemi og áætlanagerð. 8. og 15. október. Tími: 18 klst. Leiðbeinendur: Eggert Ágúst Sverrisson viðskiptafræðingur og Þorsteinn Þorsteinsson rekstrarhagfræðingur. Símanámskeið. 13., 14. og 15. október. Tími: 9,45 klst. Leiðbeinendur: Helgi Hallsson full- trúi og Þorsteinn Óskarsson símaverkstjóri. Sala, verðbólga, óvissa, áhætta (fyrirtækið í óstöðugu umhverfi). 18., 19. og 20. október. Tími: 21 klst. Leiðbeinandi: John Winkler framkvæmdastjóri frá Bretlandi. Leap-stjómunarnámskeið. 22. og 23. október. Tími: 9 klst. Leiðbeinandi: Árni Árnason rekstrarhagfræðingur. CPM-áætlanir. 27., 28. og 31. október. Tími: 16.3 klst. Leiðbeinandi: Egill Skúli Ingibergs- son verkfræðingur. Stjórnun I. 2., 3. og 4. nóvember. Tími: 12 klst. Leiðbeinandi: Ófeigur Hjaltested við- skiptafræðingur. Félagaréttur. 7., 8. og 9. nóvember. Tími: 9 klst. Leiðbeiniandi: Páll Skúlason lögfr. Fundatækni. 10., 11. og 12. nóvember. Tími: 9 klst. Leiðbeinandi: Friðrik Sophusson lögfr. Bókfærsla II. 14., 15., 16. og 17. nóvember. Tími: 22 klst. Leiðbeinandi Kristján Aðal- steinsson viðskiptafræðingur. Birgðastýring. 23., 24. og 25. nóvember. Tími: 12 klst. Leiðbeinandi: Halldór Friðgeirsson verkfræðingur. Stjórnunarleikur. 25. og 26. nóvember. Tími: 7.3 klst. Leiðbeinandi: Glúmur Björnsson skrifstofustjóri. Arðsemi og áætlanagerð. 26. nóvember og 3. desember. Tími: 18 klst. Leiðbeinendur: Eggert Ágúst Sverrisson viðskiptafræðingur og Þórsteinn Þorsteinsson, rekstrarhagfr. Skjalavistun. 30. nóvember, 1. og 2. desember. Tími: 9 klst. Leiðbeinandi: Þorsteinn Magn- ússon viðskiptafræðingur. Útflutningsverslun. 5., 6. og 7. desember. Tími: 12 klst. Leiðbeinandi: Úlfur Sigmunds- son o.fl. Stefnumótun fyrirtækja. 16., 17., 19., 20., 23. og 24. janúar. Tími: 24 klst. Leiðbeinandi: Árni Vilhjálmsson prófessor. Biöjið um ókeypis bækling Skattskil einstaklinga með sjálfstæðan at- vinnurekstur. 18., 19. og 20. janúar. Tími: 9 klst. Leiðbeinandi: Atli Hauksson löggiltur endurskoðandi. Stjórnun I. 25., 26. og 27. janúar. Tími: 11 klst. Leiðbeinandi: Ólafur Hjaltested rekstrarhag- fræðingur. Mat fjárfestingarvalkosta. 1., 2., 7., 8. og 9. febrúar. Tími: 20 klst. Leiðbeinandi: Árni Vilhjálmsson prófessor. Bókfærsla I. 6., 7., 8. og 9. febrúar. Tími: 22 klst. Leiðbeinandi: Kristján Aðalsteinsson viðskiptafræðingur. Stjórnun II. 13., 14., 15., 16. og 17. febrúar. Tími: 22,3 klst. Leiðbeinandi: Hans Kr. Árna- son rekstrarhagfræðingur. Toll- og verðútreikningar. 21., 23. og 24. febr- úar. Tími: 12 klst. Leiðbeinandi: Karl Garð- arsson viðskiptafræðingur. Þjóðarbúskapurinn. 22., 23., 24., 27. og 28. febrúar. Tími: 17,3 klst. Leiðbeinendur: Jón Sigurðsson forstjóri Þjóðhagsstofnunar, Ólaf- ur Davíðsson hagfr. og Hallgrímur Snorrason hagfræðingur. LEAP. 25. og 26. febrúar. Tími: 9 klst. Leið- beinandi: Árni Árnason, rekstrarhagfr. Markaðssókn. 27. og 28. febrúar og 1., 2., 3. og 6. mars. Tími 24 klst. Leiðbeinandi: Brynj- ólfur Sigurðsson lektor. Frainleiðslustýring. 1., 2., og 3. mars. Tími 12 klst. Leiðbeinandi: Helgi G. Þórðarson verkfr. Eyðublaðatækni. 6. 7. 8., 9. og 10 mars. Tími: 15 klst. Leiðbeinandi: Sverrir Júlíusson, rekstrarhagfræðingur. Bókfærsla II. 13., 14., 15. og 16. mars. Tími: 22 klst. Leiðbeinandi: Kristján Aðalsteinsson viðskiptafræðingur. Ensk viðskiptabréf. 13., 14., 15. og 16. mars. timi: 6 klst. Leiðbeinandi: Pétur Snæland viðskiptafræðingur. Gæðastýring. 16. og 17 mars. Tími: 8 klst. Leiðbeinandi: Halldór Friðgeirsson, verkfr. Stjórnun III. 9., 10., 18. og 19. maí. Tími: 18 klst. Leiðbeinandi: Þórir Einarsson prófessor. CPM-rekstraráætlanir fyrir einstök fyrirtæki. Tími: 10 klst. eftir samkomulagi. Leiðbein- andi: Leó M. Jónsson rekstrartæknifræðingur. Allar nánari upplýsingar í síma 82930. Stjórnunarfélag Islands 54 FV 8 1977

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.