Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1977, Qupperneq 80

Frjáls verslun - 01.08.1977, Qupperneq 80
SKRIF9T0FUTÆKI - TÖLVUR - TÖLVU- ÞJÓIMUSTA - SEIMDIFEROABÍLAR IBIU á íslandi: Nýjar vélar og aukin fjölbreytni í þjónustu Á þeim tíu árum sem IBM á íslandi hefur starfað hefur fjölbreytni þeirrar þjónustu sem fyrirtækið veitir viðskipta- vinum sínum stóraukizt. Sér- staklega má benda á að á síðari árum hafa komið á markaðinn bæði vélar og forskriftir, sem henta betur en áður meðalstór- um og litlum fyrirtækjum. Stór þáttaskil urðu með til- komu IBM System/32 tölvunnr ar, sem hægt var að bjóða með betri kjörum en áður hafði þekkst, en sú vél býr yfir mik- illi fjölhæfni, auk þess sem hún er einföld í notkun og örugg í vinnslu. Strax var lögð sérstök á- hersla á að útbúa og bjóða stöðluð tilbúin forskriftaverk- efni með vélinni, svo sem fyrir: a. Launaútreikninga. b. Fjárhagsbókhald. c. Viðskiptamannabókhald. d. Gjaldendabókhald fyrir sveitarfélög. e. Lagerbóklhald. f. Bónusútreikninga fyrir frystihús. g. Verkbókhald. Kassagerð Reykja- víkur hf. notar tölvu af gerðinni IBM 32. Talvan er núna notuð við fjárhags- bókhald fyrirtækis- ins, við- skipta- manna- bókhald og launabók- hald. Verið er að undir- búa að bæta við birgðabók- haldi, bæði yfir hrá- efni og unmar vörur. Þá ætlunin halda skrá yfir verðmæti vöru, sem er í vinnslu á hverjum tíma, en slíkt er mjög mikilvægt vegna bankaviðskipta. Þá eru hafnar athuganir á að vinna í tölvunni verðútreikninga og tilboð. Loks eru framtíðaráform um vinnslu greiðsluáætlana í tölvunni. Sveinn Hallgrímsson sér um notkun tölvu Kassagerðar Reykjavíkur hf. Nýlega kom á markaðinn ný tölva IBM System/34. Þessi vél framkvæmir allt sem System/ 32 gerir og margt fleira, enda hefur tækninni fleygt fram á þeim tveimur árum sem System/3'2 hefur verið á mark- aðnum. Hin nýja System/34, er sér staklega sniðin fyrir skerma- vinnslu sem hentar vel mörg- um íslenzkum fyrirtækjum. Opnast hér möguleiki fyrir mörg fyrirtæki til að notfæra sér skermavinnslu, sem þau hafa ekki haft tæknilegan eða fjárhagslegan grundvöll til að ráðast í áður. Þessi vél notar með lítilli að- hæfingu allar forskriftir sem notaðar eru fyrir System/32 og ýmsar aðrar IBM vélar. Fyrstu S/34 tölvurnar koma hingað til landsins fyrri hluta næsta árs og unnið er að nýjum stöðluðum verkefnum fyrir 80 FV 8 1977
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.