Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1977, Blaðsíða 88

Frjáls verslun - 01.08.1977, Blaðsíða 88
AUGLÝSING ÓLAFIJR GÍSLASOIV & CO. HF.: SHAMMÖM skjalaskápar vel þekktir á íslenskum markaði Mestur hluti þeirrar vöru, sem Olafur Gíslason & Co. hf. Sundaborg 22 flytur inn er frá Bretlandi. Þar á meðal eru skjalaskápar, fataskápar fyrir vinnustaði og peningaskápar. Shannon skjalask'ápar eru vel þekktir á islenskum mark- aði, en þeir eru framleiddir hjá Shannon Export Sales Ltd. Margar gerðir skjalaskápa eru fáanlegar t.d. hinir hefðbundnu skúffuskápar með tveimur, þremur eða fjórum skúffum. Einnig hefur mikið verið selt af spjaldskrárvögnum og spjaldskrárskápum fyrir birgðabókhald o.fl. Lateral File skjalaskáparnir eru að leysa af hólmi skúffu- skápana. Lateral skáparnir eru frábrugðnir öðrum skjalaskáp- um að því leyti, að hurðin fell- ur inn í skápinn meðfram hlið- inni en við það sparast gólf- rými. SKKIFVÉLIM HF.: Innréttingar Lateral File skjalaskápanna geta verið mjög fjölbreytilegar m.a. er hægt að fá í þá venjulegar hillur, hengi- poka eða þá útdregnar poka- skúffur. Um er að ræða ýmsar stærðir t.d. Standard Height sem hefur 6 pokaraðir og Counter Height sem hefur 3 pokaraðir. Lateral skjalaskáp- urinn hentar mjög vel fyrir stór fyrirtæki og stofnanir. Að- allitir skjalaskápanna eru grá- ir, en ef kaupandinn óskar er hægt að útvega hurðir í bláum, rauðum og brúnum lit svo eitt- hvað sé nefnt. Shannon fyrirtækið getur boðið allt sem þarf fyrir skrif- stofuna, bæði skrifstofuinnrétt- ingar og áhöld. Ólafur Gíslason & Co. hefur á lager Shannon fataskápa fyr- ir vinnustaði, en þeir eru á mjög hagstæðu verði. Eldtraustir peningaskápar eru af gerðinni Titan & Vulcan, en þeir eru aðallega til í. tveim- ur gerðum, svo og eru til ör- yggishólf sem fella á inn í veggi. IJmboð fyrir Nú nýlega tók Skrifvélin hf. Suðurlandsbraut 12 að sér um- boð á íslandi fyrir Data General, sem er þriðja stærsta tölvuframleiðslufyrirtæki í heiminum og í örum vexti. Nú þegar hafa verið settar upp tvær Data General tölvur hér á landi. Verkfræðistofan Hnit hf. er með Nova 3/12 48 Kbyte með tvöföldu diskettu drifi, strimil- lesara, prentara c/sek og skermi. ítala hf. starfrækir Nova 3/D 96 Kbyte með 10 Mbyte disk, segulbandsstöð, prentara 30 c/sek og skerm. Nova tölvur er hægt að fá misstórar og allt að 256 Kbyte. Þá má loks nefna MicroNova og Eclipse, en nýjasta tölvan frá Data General er cs/40 Cobol Computer. DATA GEMERAL tölvur 88 FV 8 1977
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.